Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 27
SKINFAXI 91 leika. Fyrirliði þeirra, Björn Jónsson frá Firði, ávarpaði mannfjöldann nokkrum orðum og bar fram ýmsar afsakanir flokksins vegna, en sýningu hans var síðan tekið með miklum fögnuði. Og þótt ýmsum skrikaði fótur á x-ennblautum pallinum, var það aðeins til- breytni. Flokkurinn notaði m. a. tvíslá og svifrá, auk kistu og dýnu. Björn Jónsson er kunnur íþróttamaður, nú rétt um fertugt, en hefur aldrei linnt á íþrótta- æfingunum. Hann hefur þjálfað þennan flokk í vetur með hinar fjölbreyttustu og erfiðustu æfingar nxeð á- gætum árangri. Sumt voru drengir nýlega fermdir, en aðrir nokkuð eldi'i. Björn sýndi sjálfur allar æfingar og hlaut að launum sterka hrifningaöldu þeiri-a þús- unda, sem hoi-fðu hugfangnir á list hans. Mun hann vera allra manna hérlendis fæx-astur i æfingum á svifrá og tvíslá. Þegar flokkurinn gekk út og kvaddi, ætlaði fagnaðai'látunum aldrei að linna. Hann hafði komið úr hhium fjai-lægasta landshluta og sigrað. Lúðrasveitin lék nú um stund, en síðan sýndi viki- vakaflokkur úr Umf. Reykjavíkur — alls 9 pör — undir stjóx-n Júlíu Helgadóttur, og voru stúlkurnar klæddar íslenzkum búningum. Þá tók við sýning Iþróttakennaraskóla Islands, undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur. Sýndi hann meðal annars þjóðdansa. Sýningar þessar voi-u mjög ánægjulegar, enda var þeim vel fagnað. En þær eiga þó fyrst og fremst að sýna fólki, hvei-nig það sjálft á að skapa fjölbi-eytni í dönsum og skemmtanalifi, til þess að auðga það og fegi-a. Nú var nokkuð vikið frá dagskx-ánni, og glíman látin bíða eftir því að pallurinn þornaði. Var haldið að sundlauginni og liorft þar á sundkeppni nokkra stund. Meðal keppenda var Sigurður Jónsson frá Yzta- Felli — hinn kumii sundmaður. Þar var ehmig mjög efnilegur sundmaður norðan úr Skagafirði — ungur að aldi-i — Gísli Felixson frá Húsey. Leit um stund út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.