Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 35
SKINFAXI
99
IJrslit í einstökum í-
þróttagreiiium.
Innan sviga fyrsti maSur í hverri íþróttagrein á Laugamót-
inu 1946.
Hlaup, 100 m.: Guttormur Þormar (A) 12,2. 2. Jónas Ólafs-
son (V) 12,4. 3. Árni GuSmundsson (S) 12,4. 4. Tómas Lárus-
son (K) 12,6. (Halldór Lárusson (K) 11,4 sek.).
Hlaup, 1500 m.: 1. Kristján Jóhannsson (E) 4:49,2 mín.
2. Eirikur Þorgeirsson (HSk) 4:55,2 mín. 3. GuSjón Jónsson
(A) 4:57,0 min. 4. Finnbogi Stefánsson (Þ) 5:03,0 min. (Stefán
Halldórsson (A) 4:28,8 mín.).
Víðavangshlaup: 1. Kristján Jóhannsson (li) 12:08,2 mín. 2.
Eiríkur Þorgeirsson (HSk) 12:08,4 mín. 3. Finnbogi Stefáns-
son (Þ) 12:12,4 mín. 4. Lárus KonráSsson (H) 12:17,0 mín.
(Þetta viSavangshlaup var um 4000 m. en á Laugamótinu nm
3000, því ekki sambærilegt).
Hlaup kvenna, 80 m.: 1. Björg Aradóttir (Þ) 11,6 sek. 2.
ÞuríSur Ingólfsdóttir (Þ) 11,8 sék. 3. Bjarkey Sigurðardóttir
(HSk) 12,0 sek. 4. Gíslína Þórarinsdóttir (HSk) 12,1 sek.
(ÞuriSur Tngólfsdóttir (Þ) 11,2 sek.).
Langstökk: Jóhannes GuSmundsson (HSk) 6,08 m. 2. Sveinn
ÞórSarson (B) 5,98 m. 3. Karl Olsen (Kv) 5,93 m. 4. Jón F.
Hjartar (V) 5,82 m. (Stefán Sörensen (Þ) 6,35 m.).
Þrístökk: 1. Birgir Þorgilsson (B) 13,26 m. 2. Jóhannes GuS-
mundsson (HSh) 13,02 m. 3. Hjálmar Torfason (Þ) 12,93 m.
4. Guttormur Þormar (A) 12,63 m. (Óli Páll Ivristjánsson (Þ)
13,35 m.).
Hástökk: 1. Jón Ólafsson (A) 1,75 m. 2. Tómas Lárusson (K)
1,70 m. 3. Kolbeinn Kristinsson (HSh) 1,70 m. 4. Ásgeir SigurSs-
son (HSk) 1,65 m. (Jón Ólafsson (A) 1,74 m.).
Kringlukast: 1. Hallgrímur Jónsson (Þ) 40,81 m. 2. Hjálmar
Torfason (Þ) 37,87 m. 3. Gestur Jónsson (HSk) 35,28 m. 4.
Kristján Pétursson (Kv) 34,77 m. (Jón ólafsson (A) 43,31 m.).
Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason (Þ) 54,06 m. 2. Jón F. Hjart-
7*