Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 45
SKINFAXI 109 Þennan dag allan vorum við á ferðalagi. Margt bar fyrir augun, sveitir, þorp, borgir, bæir, gamlar kirkj- ur og gistihús. Dtsýnið frá Aulangon-turninum er ógleymanlegt og táknrænt fyrir hið finnska landslag. Turninn er hlaðinn úr höggnu granit og stendur á bröttum skógarás. Veðrið var svalt, og skiptist á skin og skúrir. Seint um kvöldið rann bíllinn út á ferjuna, sem flutti okkur til Pargas. 1 flýti þvoðu menn sér, snæddu kvöldverð og gengu svo til náða. Norðmennirnir Herman Schanke, Olaf Stenbö, Vil- hjálmur og ég urðum herbergisfélagar í nemanda- íbúð niðri við ströndina. Næstu fjórir dagar á Pargas liðu ótrúlega fljótt, og er þó fleira að minnast en hægt er að segja frá í stuttu máli: Kl. 8 f.h. voru fánar dregnir að hún og dregnir niður kl. 9 að kveldi. Tíminn frá 9 til 12 fer oftast í ræðuhöld og fyrirlestra, nema einu sinni fórum við og skoðuðum stórmyndarlegt bú þar í nágrenninu. Eftir hádegi var setið á fundum eða farið í smáferða- lög um nágrennið og út í yztu sker. Og ein ferð var far- in til Qvidja. Þar er virkisborg frá því um 1400. Vel hefur hún verið hlaðin, því hvergi sést, að steinn hafi raskazt, en þykkir eru veggimir, víða hátt á annan metra. Að mestu er þetta hús notað sem geymsla. Á heimleiðinni fengum við dásamlega fagurt veður. Eftir mat var skemmtikvöld og áttu fulltrúar hvers lands að skemmta í 30 mínútur. Finnarnir léku smáleik, og Anna Maja Holm las ættjarðarkvæði, var það óvenju- lega voldugur og hrífandi upplestur. Danirnir lásu upp, Nils Ebbesen var einn af þeirra hálfu. Norðmenn- irnir dönsuðu norskan dans og lögðu smáspumingar fyrir menn, t. d. fékk Vilhjálmur þessa spurningu: Hver er munur á norskum og sænskum stúlkum? Hann svaraði, að munurinn væri afar mikill. Þær norsku kæmu alltaf beint á móti manni, en þær sænsku hlypu frá mamii. En þegar loks er búið að ná í þær, þá væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.