Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 78
142
SKINFAXl
1500 m. hlaup: Kári Steinsson Umf. Hjalti (4:57,9 mín.).
Hann vann einnig 4000 m. hlaupið (14:46,2 mín.).
80 m. hlaup kvenna: Erla Guðjónsdóttir Umf. Tindastóll
(11,7 sek.).
Þrístökk: Hörður Pálsson Umf. Tindastóll (12,34 m.).
Kúluvarp: Eirikur Jónsson Umf. Tindastóll (11,05 m.).
Kringlukast: Þórður Stefánsson Umf. Hjalti (32,37 m.).
Spjótkast: Óskar Jónsson Umf. Tindastóll (42,45 m.).
4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Tindastóls (52,8 sek.).
2. Sveit Umf. Hjalta (53,4 sek.). 3. Sveit Umf. Höfðstrendinga
(54,5 sek.).
Umf. Tindastóll vann mótið með 77 stigum. Umf. Hjalti,
Hólahreppi, hlaut 44 stig, Umf. Höfðstrendingur 5 stig og Umf.
Æskan, Staðarhreppi 5 stig.
SUNDMÓT.
U. M. S. Skagafjarðar hélt sundmót í Varmahlíð 10. júlí. Þar
var keppt um Grettisbikarinn i 500 m. frjálsri aðferð karla.
Vann Gísli Felixson hann í 5. sinn í röð.
Ú r s 1 i t:
50 m. bringusund telpna: Kristbjörg Bjarnadóttir Umf.
Haganeshrepps (51,7 sek.). Hun vann einnig 100 m. bringusund
(1:51,8 mín.).
50 m. bringusund kvenna: Guðrún Jósafatsdóttir Umf. Tinda-
stóll (48,8 sek.).
50 m. bringusund drengja: Benedikt Sigurjónsson Umf.
Haganeshrepps (42,8 sek.).
50 m. sund karla, frjáls aðferð: Gísli Felixson Umf. Fram
(30,7 sek.). Hann vann einnig 500 m. sund, frjáls aðferð
(7:56,6 mín.).
50 m. bringusund karla: Steingrímur Felixson Umf. Fram
(3:23,1 mín.).
4X33% m. bringuboðsund drengja: 1. Umf. Frarn (2:00,8
mín.). 2. Umf. Tindastóll (2:01,3 mín.).
4X33% m. bringuboðsund: 1. A-sveit Umf. Fram (1:55,5
min.). 2. B-sveit Umf. Fram (1:58,3 min.).
HÉRAÐSMÓT U. M. S. EYJAFJARÐAR
var haldið að Hrafnagili í Eyjafirði 19. og 20. ágúst. Mótstjóri
var Haraldur Sigurðsson iþróttakennari. Rœður fluttu Hjalti
Haraldsson, formaður sambandsins og Jón Sigurðsson bóndi,
Yztafelli. Þá var guðsþjónusta og prédikaði sr. Benjamin
Kristjánsson. Lúðrasveit Akureyrar lék.