Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 42
106 SKINFAXl kastalann handan árinnar, sem byggður var fyrr á öld- um til varnar gegn dönskum vikingum. Þessu fylgdi vingjarnlegt bros til Jens Marinusar Jensen og félaga hans sem undirstrikun þess, að nú væri norrænni sam- vinnu svo fyrir þakkandi, að slík ævintýri gerðust ekki framar. I kirkjunni urðum við Vilhjálmur viðskila við flokkinn, ásamt tveimur dönskum og fórum lengi vill- ir vegar. Allir, sem við yrtum á, hristu höfuðið, eins og þeir vildu segja: „Skil ekki.“ Loks hittum við dreng, sem skildi sænsku og vísaði hann okkur á alþýðu- skólann, þar sem fyrirhugað var að matast. Matur var soðinn á útieldstóm í stórum pottum í skólagarðinum. Skólinn var yfirfullur af íþróttafólki, söngflokkum, þjóðdansaflokkum o.s.frv. Enginn leit við okkur. Af tilviljun hittum við einn úr mótsstjórninni, Bertel Höckert. Bróðir hans vann 5000 metra hlaupið á Olympíuleikunum i Berlín, en féll í stríðinu. Bertel Höckert var boðinn og búinn að fylgja okkur og leiðbeina. Fyrst fylgdi hann okkur á gistihúsið, svo á skrifstofu mótsins og þar næst til bústaðar Rune- bergs, sem er geymdur með öllum sömu ummerkjum og þegar skáldið bjó þar. Þar inni var fjölmenni, ferðamenn víðsvegar að. Fullorðin og virðuleg kona fylgdi okkur á milli her- bergja, sýndi og útskýrði. T.d. voru í svefnherberginu speglar þannig settir, að með þeim mátti sjá manna- ferð á götunni og fugla tína brauðmola við gluggann. Þessu kom Runeberg þannig fyrir í rúmlegum sínum síðari ár æfinnar, en hann lá lengi rúmfastur. 1 skrif- stofunni var margt loðskinna, elgshaus og margar gamlar hermanna- og veiðibyssur. Við skrifborðið stóð silfurkanna undir glerhjáhni, mikil og forkunnarfögur. Var hún gjöf gamalla her- manna til Runebergs, þegar hann var fimmtugur. 1 afmælisveizlunni hafði Runeberg sett það ákvæði, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.