Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 52
116 SKINFAXI Guðni Þ. Árnason, Raufarliöfn. Stefán Ól. .Tónsson, Reykjavík. FRAMSÖGURÆÐUR. I. Skýrsla stjórnarinnar. Sambandsritarinn, Daniel Ágústinusson, flutti itarlega skýrslu um störf U.M.F.Í. undanfarin 3 úr. Einnig var útbýtt á fundinum fjölritaðri skýrslu um störf sambandsins og reikn- ingar þess fyrir þrjú síðustu árin. Félög eru nú 193 með 11214 félagsmenn. Skiptast þau í 18 héraðssambönd og 10 einstök félög, án milligöngu héraðssambanda. Hafði félagsmönnum fjölgað um 1214 frá síðasta sambandsþingi og 13 félög bætzt við. Skrifstofuherbergi hefur sambandið til afnota að Lindargötu 9 A. Skinfaxi kom út með sama hætti og áður. Tvö hefti á ári, 10 arkir alls. Verð kr. 10.00 árg. 12—14 iþróttakennarar starfa á hverju ári og er samvinna við Í.S.Í. um suma þeirra. Kjart- an Jóhannesson frá Ásum og fleiri söngkennarar hafa starfað hjá U.M.F.Í. Rannveig Þorsteinsdóttir hefur séð um leikrita- safnið. Þórður Pálsson hefur gætt Þrastaskógar og gróðursett þar margar plöntur. Félögin skrá örnefni og hefur Kristján Eldjárn þjóðminjavörður verið þeim leiðbeinandi. U.M.F.f. átti fulltrúa á norrænu æskulýðsmóti í Krogerup 1948. Vann með Umf. Reykjavíkur að glímuferð til Noregs 1947. Ilefur á ýmsan annan hátt haft samstarf við ungmennasambönd hinna Norð- urlandanna. Lögin uin félagsheimili, sem sett voru 1947, marka tímamót í byggingarmálum félaganna. Mörg Umf. notfæra sér þegar ákvæði laganna. Niðurstöður reikninganna voru þessar: 1946: Tekjur 97.187.99 kr. Gjöld 95.616.23 — Tekjuafg 1.571.76 kr. 1947: Tekjur 105.458.76 kr. Gjöld 95.951.22 Tekjuafg 9.507.54 kr. 1948: Tekjur 98.224.54 kr. Gjöld 86.352.35 Tekjuafg 11.872.19 kr. Eignirnar höfðu aukizt á timabilinu um nær því 18 þús. lcr. og námu í árslok 1948 kr. 35.543.28. Áritun endurskoðenda fyrir siðasta ár var þessi: „Við undirritaðir höfum enduskoðað reksturs- og efnaliags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.