Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 79
SKINFAXI 143 Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Trausti Ólason Umf. Reynir (12,2 sek.). 400 m. hlaup: Reinald Þorvaldsson Umf. Reynir (55,4 sek.). 3000 m. hlaup: Kristján Jóhannsson Umf. SkíSi (9:59,2 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Kristín Friðbjarnardóttir Umf. Æskan (11,3 sek.). Hástökk: Jón Árnason Umf. ÁrroSinn (1,53 m.). Langstökk: Árni Magnnússon Dalbúinn (6,20 m.). Hann vann einnig þrístökkið (12,61 m.). Kringlukast: Pálmi Pálmason Umf. MöSruvallasóknar (33,09 m.). Hann vann einnig spjótkastið (45,50 m.). Kúluvarp: Hjörleifur GuSmundsson Umf. Þosteinn SvörfuS- ur (12,52 m.). Hann vann einnig 100 m. sund karla (1:20,9 min.). 50 m. sund kvenna: Ragna Björnsdóttir, Umf. Ársól (46,6 sek.). Stighæstu menn: 1. Hjörleifur Guðmundsson, Umf. Þorsteinn Svörfungur 10 stig. 2. Trausti Ólason, Umf. Reynir 9 stig. 3.—4. Árni Magnússon, BindindisfélagiS Dalbúinn og Pálmi Pálmason, Umf. MöSruvallasóknar, 8 stig. Stig einstakra félaga: Umf. Þorsteinn SvörfuSur 24 stig, Umf. Reynir 16 stig. Umf. Dalbúinn 9 stig, Umf. MöSruvallarsókn- ar 8 stig, Umf. Ársól 7 stig, Umf. SkíSi 6 stig, Umf. ÁrroSinn 4 stig og Umf. Æskan 3 stig. VeSur var ágætt og mótiS fjölsótt. HÉRAÐSMÓT U.I.A. var haldið aS EiSum 24. júlí. Steinþór Magnússon formaSúr U. I. A. setti mótiS meS ræSu. Sr. Magnús GuSmundsson i Ól- afsvík flutti guSsþjónustu og Árni Árnason héraSslæknir á Akranesi ræSu. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Guttormur Þormar Umf. Fljótsdæla (11.3 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaupið (54,1 sek.), langstökkið (6,75 m.), þrístökkið (13,62 m.). 1500 m. hlaup: GuSjón Jónsson, Umf. Austra (4:35,00 mín.). 3000 m. hlaup: Stefán Halldórsson, Umf. Hróar (10:13,00 min.). 80 m. hlaup kvenna: Björg Jónasdóttir, Umf. Vísir (11,3 sek.). Hún vann einnig langstökk kvenna (4,42 m.). Hástökk: Ólafur Jónsson, Umf. Leiknir (1,70 m.). Spjótkast: Þorvaldur Jónsson, Umf. Vísir (44,81 m.). Hann vann einnig kúluvarpið (12,19 m.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.