Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 25

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 25
SKINFAXI 89 málstað, sem hann vinnur fyrir. Á eftir ávarpaði sam- bandsstjóri, Jens Marinus Jensen nokkrum orðum á dönsku. Þakkaði hann stuðning dönsku lýðskólahreyf- ingarinnar og dönsku Umf. við málstað Islendinga í handritamálinu, hvatti til samúðar við sjálfstæðis- Iþróttakennaraskóli Íslands sýnir dans. baráttu Færeyinga og sagðist vona að fánarnir sex, sem stæðu fyrir ofan okkur yrðu fljótlega allir tákn fullvalda bræðraþjóða á Norðurlöndum. Lúðrasveitin lék síðan danska þjóðsönginn: Með blómgvan beykiskóg, og síðan þjóðsöngva hinna Norð- urlandanna, Færeyinga einnig, og lauk þessum þætti hátíðahaldanna með íslenzka þjóðsöngnum. Var þá kl. 3,30. Veðrið fór stöðugt batnandi. Framan af gerði all- miklar rigningadembur, en er líða tók á daginn varð hið fegursta veður, logn og sólskin. Var það vissu-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.