Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 51
SKINFAXI
115
16. §amband§þing U.M.F.l.
Ár 1949, fimmtudaginn 30. júní, kl. 14, var 16. sambandsþing
U.M.F.Í. sett í skólahúsi Ölfusinga, HveragerSi. Sambandsstjóri
U.M.F.Í, sr. Eirikur J. Eiriksson, Núpi, setti þingið meS ræSu.
Minntist hann á helztu mál þingsins, áhrif Umf. almennt fyr-
ir æsku landsins og bauS fulltrúa velkomna. Lýsti ánægju sinni
yfir mikilli sókn á þingiS. Minntist látinna félaga, þeirra Gests
Andréssonar hreppstjóra, Hálsi, og konu hans, Ólafiu Þor-
valdsdóttur. VottuSu þingfulltrúar hinum látnu virSingu sína
meS því aS rísa úr sætum.
Þá bauS hann hjartanlega velkominn, heiSursgest þingsins,
Jens Marinus Jensen, formann Ungmennasambands Danmerk-
ur, og þakkaSi honum margvíslega velvild í garS U.M.F.Í. Gat
sambandsstjóri þess, aS ungmennasamböndum hinna NorSur-
landanna hefSi einnig veriS boSiS aS senda fulltrúa, en þau
hefSu ekki getaS komiS þvi viS aS þessu sinni.
Forsetar þingsins voru kjörnir:
Ásgeir Eiriksson, Stokkseyri.
Haukur Jörundsson, Hvanneyri.
Skúli Þorsteinsson, EskifirSi.
Ritarar:
Ólafur H. Kristjánsson, Núpi.
góðra félaga á að vera okkur öllum — ungmennafé-
lögum — ævarandi hvatning til að halda merki Umf.
sem hæst uppi. Verja félagsskapinn fyrir óréttmætu
aðkasti og sækja sem öruggast fram í fjölbreyttu
starfi.
Guðmundur var jarðsunginn frá Fossvogskirkju
13. júlí að viðstöddu fjölmenni. Þar kvöddu börnin á
virðulegan hátt kennara sinn og leiðtoga. Fjöldi manna
úr ýmsum áttum og frá margvíslegum starfsgreinum
kvaddi þar Ijúfan förunaut og vin. Þeir varðveita
lengi minningu um góðan dreng og sannan mann-
kostamann.
D. Á.
8*