Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 2
SKLNFAXI 66 i Það megnar heimsins láni að veita lið að lengst í norðri vakir íslenzk kona. Hinn ungi sveinn er sverð vors lands í þraut, þess sigurbjarmi í dal, á strönd og höfum. Hann á að leggja lengri og hærri braut til ljóssins fram hjá kynslóðanna gröfum. Svo skulu um aldir finnast fræknir menn, sem frama lands síns hefja í dagsins önnum, þótt íssins fornu fjötrar læsist enn og fjöllin spýti eldi og gnísti tönnum. í boðhlaupssveit er sigurvonin mest, ef sérhver bregður við sem leiftur þjóti og leggur fram það allt, sem á hann bezt, svo afrekslið hans fremstan vinning hljóti. Svo byggir sérhver öld sitt hæsta hrós, að hver sig allan þori fram að bjóða. Að mannast bezt og bera hæst sitt ljós er boðhlaup íslands meðal heimsins þjóða. Sú æska er heil, sem horfir djörf og traust til hærra marks en kynslóð fyrri tíða og elskar sína ættjörð fölskvalaust og örugg þráir fyrir hana að stríða. Hún er sér aldrei sjálfri sundurþykk, né sefjun múgsins trufla hug sinn lætur. Hún blandar aldrei dagsins tæra drykk með dökkum sora myrkrar óhófsnætur. Þitt land, ó æska, er afreksskjöldur þinn, þar eiga að letrast dáðir þinna handa, svo stígi Frón sem ungt í annað sinn til æðra sætis meðal heimsins landa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.