Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 6
70 SKINFAXI þjóðarinnar og sögu, átti að varðveita og hagnýta í hina nýju þjóðfélagsbyggingu. Hér erum við stödd á íþróttamóti ungmennafélag- anna. Ungmennafélögin hafa löngum haft mikla for- göngu um íþróttir. Þær hafa verið ríkur þáttur í menningarstörfum félaganna, Ungmennafélögin liafa skilið menntunar- og menningargildi sannra íþrótta og hollustu þeirra og áhrif í því að ala upp tápmikla og drenglynda æsku. 1 ungmennafélögunum hefur ætíð verið kappkostað að gera mönnum það skiljanlegt, að það er gott að vera sterkur og fimur, eiga hraustan og heilbrigðan líkama, en menn yrðu jafnframt að vera góðir þegnar. Það hefur verið lögð höfuðáherzla á, að þótt orka og kraftur sé ómetanlegt, þá er það ekki einhlýtt, því allt er undir því komið, að menn beit þreki sínu af drenglund, fórnfýsi og þegnskap, sjálfum sér og öðr- um til góðs. Á síðari áratugum liafa orðið stórfelldar breytingar á Islandi. Að sjálfsögðu hafa þessar breytingar haft áhrif á starfsemi ungmemiafélaganna. Borgir hafa myndazt og mikil þéttbýli, stórir skólar starfa á vetr- um fyrir alþýðu manna, og margt fleira hefur Iiaft margvísleg áhrif á félagsmálastarfsemi í landinu. I þéttbýlinu t.d. er tilhneiging í þá átt að stofna fleiri félög en áður tíðkaðist í dreifðari byggðum, og hefir þá hvert félag sitt sérstaka verkefni. Það er ekki ástæða til þess að ræða þessa sérgrein- ingu hér. En á eitt vil ég mega benda. Svo stórkost- leg hafa áhrif ungmennafélaganna orðið í landinu, að ef litið er almennt yfir félagsmálastarfið, þá má sjá, að langflestir öflugustu félagsmálaleiðtogarnir, svo að segja í hverri grein félagsmála, hafa fengið upp- eldi sitt og skólun í ungmennafélögunum. Þannig hafa ungmennafélögin í fyllstu og sönnustu merkingu þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.