Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 43
SKINFAXI 107 enginn fengi að drekka af könnunni, nema sá, sem lyft gæti henni með réttum armi. Nú gekk konan að könnunni, lyfti hjálminum af, benti mér að koma og sagði hálfglettin til áliorfend- anna: „Nú skal vi fá at se, hvad Islendingen dugar til.“ Kaffidrykkjan í Höyland. Eg þótti litill drykkjumaður úti á Islandi og vissi ekki gjörla, hvort mér tækist að handfjalla þennan fagra grip með viðeigandi virðingu, hóf þó könnuna á loft og þóttist drekka af. „De er bra“, sagði sú full- orðna, en bætti svo við, „ — En það vantar líka í hana 4 kg af víni. 1 veizlunni, þegar Huneherg var firnrn- tugur, voru það aðeins þeir, sem fengu sopann.“ Eftir miðdegismat safnaðist mannfjöldinn saman til skrúðgöngu. I fararbroddi voru erlendu gestirnir og svo Sænsk-Finnarnir. Gengið var um götur horgar- innar og staðnæmst í fögrum trjágarði. Þó veður væri hvasst og smáhryðjur, mátti heita logn á jörðu. Hér var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.