Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 75
SKINFAXI
139
HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLSNESS-
OG HNAPPADALSSÝSLU
var haldiö í Stykkishólmi 17. júli. Mótið hófst með skrúð-
göngu til iþróttavallarins. Formaður sambandsins, Bjarni And-
résson kennari, setti mótið með stuttri ræðu og stjórnaði þvi.
Sr. Sigurður Ó. Lárusson, Stykkishólmi, flutti guðsþjónustu.
Lúðrasveit Stykkishólms lék, stjórnandi Víkingur Jóhannsson.
Ú r s 1 i t :
100 m. hlaup: Gísli Árnason Umf. Grundfirðinga (12,0 sek.).
400 m. hlaup: Haraldur Magnússon Umf. Grundfirðinga (58,0
sek.). Hann vann einnig þrístökkið (12,59 m.).
1500 m. hlaup: Jón Guðmundsson Umf. Helgafell (4:56,6 mín.)
80 m. hlaup kvenna: Inga Lára Lárenziusdóttir Umf Snæfell
(11,3 sek.) .
Hástökk: Ágúst Ásgrímsson íþróttafél. Miklaholtshrepps (1,61
m.). Hann vann einnig langstökkið (6,02 m.), kúluvarpið (13,50
m.) og glímuna, en þar hlaut hann 4 vinninga.
Kringlukast: Hjörleifur Sigurðsson í. M. (35,74 m.).
Spjótkast: Þorkell Gunnarsson Umf. Grundfirðinga (39,80 m.).
4X100 m. boðhlaup: 1. sveit í. M. (50,2 sek.).
íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið með 37 stigum.
Umf. Grundfirðinga hlaut 27 stig. Umf. Snæfell, Stykkishólmi
5 stig og Umf. Helgafell, Helgafellssveit 3 stig.
Af einstaklingum hlaut Ágúst Ásgrímsson flest stig eða 14
alls.
Mótið fór fram á hinum nýja iþróttavelli Umf. Snæfells i
Stykkishólmi. Veðurblíða var allan daginn. Um kvöldið var
dansað í samkomuhúsi Stykkishólms.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA
var haldið 14. ágúst, að Reykhólum og Bjarkarlundi. Var i fyrsta
skipti keppt i hinni nýju laug sambandsins að Reykhólum.
Onnur íþróttakeppni fór fram að Bjarkarlundi, og að lokum
var þar innisamkoma með ræðuliöldum, söng og öðrum skemmti
atriðum. Dalamenn voru gestir mótsins og kepptu með.
Ú r s 1 i t :
80 m. hlaup kvenna: Kristin Tómasdóttir Umf. Afturelding
(11,9 sek.). Hún vann einnig 100 m. bringusund stúlkna (1:54,4
min.).
80 m. hlaup drengja: Sigurður Þórólfsson U.M.S. Dalamanna
(10,6 sek.).
50 m. bringusund drengja: Sigurgeir Tómasson Umf. Aftur-