Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 75
SKINFAXI 139 HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLSNESS- OG HNAPPADALSSÝSLU var haldiö í Stykkishólmi 17. júli. Mótið hófst með skrúð- göngu til iþróttavallarins. Formaður sambandsins, Bjarni And- résson kennari, setti mótið með stuttri ræðu og stjórnaði þvi. Sr. Sigurður Ó. Lárusson, Stykkishólmi, flutti guðsþjónustu. Lúðrasveit Stykkishólms lék, stjórnandi Víkingur Jóhannsson. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Gísli Árnason Umf. Grundfirðinga (12,0 sek.). 400 m. hlaup: Haraldur Magnússon Umf. Grundfirðinga (58,0 sek.). Hann vann einnig þrístökkið (12,59 m.). 1500 m. hlaup: Jón Guðmundsson Umf. Helgafell (4:56,6 mín.) 80 m. hlaup kvenna: Inga Lára Lárenziusdóttir Umf Snæfell (11,3 sek.) . Hástökk: Ágúst Ásgrímsson íþróttafél. Miklaholtshrepps (1,61 m.). Hann vann einnig langstökkið (6,02 m.), kúluvarpið (13,50 m.) og glímuna, en þar hlaut hann 4 vinninga. Kringlukast: Hjörleifur Sigurðsson í. M. (35,74 m.). Spjótkast: Þorkell Gunnarsson Umf. Grundfirðinga (39,80 m.). 4X100 m. boðhlaup: 1. sveit í. M. (50,2 sek.). íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið með 37 stigum. Umf. Grundfirðinga hlaut 27 stig. Umf. Snæfell, Stykkishólmi 5 stig og Umf. Helgafell, Helgafellssveit 3 stig. Af einstaklingum hlaut Ágúst Ásgrímsson flest stig eða 14 alls. Mótið fór fram á hinum nýja iþróttavelli Umf. Snæfells i Stykkishólmi. Veðurblíða var allan daginn. Um kvöldið var dansað í samkomuhúsi Stykkishólms. HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA var haldið 14. ágúst, að Reykhólum og Bjarkarlundi. Var i fyrsta skipti keppt i hinni nýju laug sambandsins að Reykhólum. Onnur íþróttakeppni fór fram að Bjarkarlundi, og að lokum var þar innisamkoma með ræðuliöldum, söng og öðrum skemmti atriðum. Dalamenn voru gestir mótsins og kepptu með. Ú r s 1 i t : 80 m. hlaup kvenna: Kristin Tómasdóttir Umf. Afturelding (11,9 sek.). Hún vann einnig 100 m. bringusund stúlkna (1:54,4 min.). 80 m. hlaup drengja: Sigurður Þórólfsson U.M.S. Dalamanna (10,6 sek.). 50 m. bringusund drengja: Sigurgeir Tómasson Umf. Aftur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.