Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 77

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 77
SKINFAXI 141 1. Sveit Uraf. Geislinn 3:07,6 mín. 2. Sveit Sundfél. Grettis 3:14,5 mín. Veður var ágætt og mótið fjölsótt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júni. Guðmundur Jónasson Ási, for- maður sambandsins, setti mótið með ræðu og stjórnaði þvi. Hófst það með guðsþjónustu, sem sr. Þorsteinn B. Gíslason i Steinnesi flutti. Gunnar Grimsson kaupfélagsstjóri, Skaga- strönd, flutti ræðu, Nína Sveinsdóttir söng gamanvisur. Þá var kórsöngur og fleiri skemmtiatriði. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorvaldur Óskarsson, Umf. Fram (12,2 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaup (65,5 sek.). 1500 m. hlaup: Lárus Konráðsson Umf. Vatnsdælingur (4:57,8 mín.). Hann vann einnig 3000 m. hlaup (10:31,2 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Elin Guðmundsdóttir, Umf. Svinavatns- hrepps (11,8 sek.). Þrístökk: Haukur Eyþórsson Umf. Svínavatnshr. (11,68 m.). Langstökk: Bæring Kristinsson Umf. Fram (5,58 m.). Hástökk: Jón Bjarnason Umf. Vatnsdælingur (1,55 m.). Kringlukast: Kristján Hjartarson Umf. Fram (31,55 m.). Kúluvarp: Jón Hannesson Umf. Vatnsdælingur (11,43 m.). Hann vann einnig spjótkastið (36,11 m.). Umf. Fram í Höfðakaupstað vann mótið með 43 stigum. Önnur félög fengu þessi stig: Umf. Hvöt Blönduósi 26%, Umf. Svinvetninga 25% og Umf. Vatnsdælingur 25. Umf. Fram vann nú farandnbikar sambandsins í þriðja sinn. Þessi einstaklingar hlutu flest stig: Jón Hannesson 12, Haukur Eyþórsson 11%, Lárus Kon- ráðsson og Þorvaldur Óskarsson 8. Veður var kalt og nokkur rigning. Fjölmenni sótti mótið. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júni. Guðjón Ingimundarson kennari, formaður sambandsins setti mótið og stjórnaði því. Ræðu flutti Eysteinn Bjarnason kaupm. Sauðárkróki. Kepp- endur voru 40 fá 4 félögum. Úr s I i t: 100 m. hlaup: Árni Guðmundsson Umf. Tindastóll (11,6 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaupið (57,0 sek.), hástökkið (1,70 m.). og langstökkið (6,07 m.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.