Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 12
76 SKINFAXI eru landsmótin, og hafa miklu hlutverki að gegna. Enn skal nefna í því sambandi hugsjón einhvers ein- lægasta og bezta foringja ungmennafélagsskaparins í landinu, Aðalsteins Sigmundssonar, hugsjónina miklu og fögru: Byggingu æskulýðshallar. Ekki til að keppa við einstök félagsheimili, reist með styrk úr félags- heimilasjóði, heldur til að vera sameiginleg miðstöð hreyfingarinnar, líkt og Sigtúnastofnunin í Svíþjóð er fyrir sitt leyti ungkirkjuhreyfingarinnar þar í landi — andleg aflstöð þess, sem nytsamlegt er, satt og gott. Til að stjórna til heilla krafti jarðar þarf einnig kraft að ofan — kraft himins. Vanti hann, er voðinn vis. Svo hefur mannkyninu reynzt á þessari tækniöld. Heimsstyrjöldin síðasta sýndi það glöggt. Eða þarf skýrari sönnun en atómsprengjuna í Hiroshima. Án kraftar himinsins getur kraftur jarðar valdið eyðingu og óskapnaði, veröldin gengur úr liði, eins og Shake- speare lætur Hamlet segja. En þegar krafturinn af himni sameinast blessandi krafti jarðar, þá fer eins og stendur í einum Davíðs sáhna: Elska og trúfesti mætast, réttlæti og friður kyssast. Trúfesti sprettur upp af jörðinni, og rétllæti lítur niður af himni. Þá gefur Drottinn gæði, og land vort virðir afurðir sínar. Ungmennafélagsskapur frænda okkar Norðmanna og okkar sjálfra Islendinga reis vígður kraftinum að ofan, eldmóði heilagra hugsjóna. Þess vegna hafa störf- in orðið mikil og giftudrjúg. Við reiknum afl foss- anna og hveraorkunnar og aðra orku efnisins í milljón- um hestafla, en hvað er allur sá kraftur samt hjá ómæl- andi krafti himinsins? Sá kraftur gaf sálmaskáldinu góða í Saurbæ það, að geta kveikt ljós í hverju býli Islands og á hverju fari, frá yztu miðiun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.