Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 53
SKINFAXI 117 reikning U.M.F.f. fyrir árið 1948 og borið saman við fylgi- skjöl. Ennfremur talið sjóðinn og kynnt okkur aðrar eignir U.M.F.Í. Ilöfum við ekkert við fjárreiður sambandsins að at- huga og teljum þær í góðu lagi. Reykjavik, 25. júni 1949. Guðmundur Eggertsson. Stefán Runólfsson. Þá var gerð grein fyrir Minningarsjóði Aðalsteins Sigmunuds- sonar og var hann einnig birtur í hinni fjölrituðu skýrslu stjórnarinnar, ásamt áritun endurskoðenda. Var hann i árs- lok 1948, kr. 26.535.58. Enn hefur engin veiting farið fram úr honum. Vextir og gjafir liafa þvi lagzt við höfuðstólinn. Hann er ávaxtaður í Söfnunarsjóði íslands. II. Lagabreytingar. Sambandsstjóri, sr. Eirikur J. Eiriksson, liafði framsögu. Skýrði þær breytingar, sem til athugunar væri að gera á lög- um sambandsins. Voru það einkum breytingar á stefnuskránni til samræmis við hina breyttu tima og viðhorf, svo félags- skapurinn næði tilgangi sínum — æskulýð landsins til þroska og allri þjóðinni til blessunar. Málinu visað til laganefndar. III. Skógræktarmál. Frsm. Skúli Þorsteinsson. Flutti itarlega framsöguræðu. Ræddi sögu skógræktarmálanna hér á landi. Benti á skyldur Umf. við þau. Lagði áherzlu á, að skógrækt yrði gerð að skyldunámsgrein i barna- og unglingaskólum landsins og hver skóli fengi girt land til skógræktar. Benti á, að auk hinnar efnahagslegu þýðingar, hefði skógræktin mannbætandi og þroskandi áhrif á æskuna. Málinu vísað til starfsmálanefndar. IV. Skemmtanalíf æskunnar. Frsm. Daníel Ágústinusson. Taldi skemmtanalifið eitt af niikilsverðustu málefnum Umf. og skipti miklu fyrir menn- ingu þjóðarinnar, hvernig tækist til i þeim efnum. Rakti ágalla skemmtanalífsins, einkum að því er áfengisnautn snertir. Taldi að vanda þyrfti skemmtanirnar vel með fjölbreyttum menn- ingarlegum atriðum, t. d. sjónleikjum, kvikmyndum, ræðum, söng og upplestri ættjarðarljóða og þjóðdönsum. Eftir miklar Umræður var máliuu vísað til menntamálanefndar. F. Bindindismál. Frsm. Halldór Kristjánsson. Ræddi ítarlega núverandi ástand i áfengismálum þjóðarinnar. Taldi að stefna bæri að áfengis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.