Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 73
SKINFAXl 137 Héraðsimótíii 1949. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESSÞINGS var haldið á Hvalfjarðareyri 14. ágúst. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Tómas Lárusson Umf. Afturelding (11,9 sek.). Hann vann einnig, 400 m. hlaupið (56,6 sek.), langstökkið (6,17 m..) og hástökkið (1,66 m.) 3000 m. hlaup: Hreinn Bjarnason Umf. Kjalnesinga (11:10.0 mín.) Þrístökk: Þórður Guðmundsson Umf. Aftuelding (12,55 m.). Hann vann einnig spjótkastið (46,08 m.). Kúluvarp: Ásbjörn Sigurjónsson Umf. Afturelding (13,14 m.). Kringlukast: Jón Guðmundsson Umf. Afturelding (34,05 m.). Langflest stig hlaut Tómas Lárusson (A.) og vann þar með i annað sinn, bikar sem Umf. Reykjavíkur hafði gefið. Veður var mjög óhagstætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Þjóðólfsliolti 17. júlí. Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri flutti ræðu, Leikbræður sungu, Nína Sveinsdóttir skemmti með gamanvísum, og úrvalsflokkur frá Ármanni sýndi leik- fimi. t; Úrslit : 80 m. hlaup kvenna: Ingibjörg Einarsdóttir Umf. Reykdæla (11,3 sek.). 100 m. hlaup: Sveinn Þórðarson Umf. Reykdæla (11,6 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaupið (61,9 sek.) og langstökkið (6,20 m.). 3000 m. hlaup: Magnús Jósefsson Umf. Brúin (10:29,0 mín.). 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Umf. íslendings (48,5 sek.). Fiest eru þetta framhaldsstyrkir til hinna ýmsu íþrótta- mannvirkja og sýna þvi ekki heildarfjárveitingar til þeirra, sem dreifast á mörg ár. Styrkir til sundlauga og stærri ieik- valla hafa yfirleitt numið 40% af stofnkostnaði. Oft hafa greiðslur þessar dregizt nokkuð lengur en framkvæmdirnar, með því fé íþróttasjóðs hefur sjaldnast nægt til þess að full- nægja þvi framlagi, sem heitið er til byggingaframkvæmda hverju sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.