Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 73

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 73
SKINFAXl 137 Héraðsimótíii 1949. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESSÞINGS var haldið á Hvalfjarðareyri 14. ágúst. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Tómas Lárusson Umf. Afturelding (11,9 sek.). Hann vann einnig, 400 m. hlaupið (56,6 sek.), langstökkið (6,17 m..) og hástökkið (1,66 m.) 3000 m. hlaup: Hreinn Bjarnason Umf. Kjalnesinga (11:10.0 mín.) Þrístökk: Þórður Guðmundsson Umf. Aftuelding (12,55 m.). Hann vann einnig spjótkastið (46,08 m.). Kúluvarp: Ásbjörn Sigurjónsson Umf. Afturelding (13,14 m.). Kringlukast: Jón Guðmundsson Umf. Afturelding (34,05 m.). Langflest stig hlaut Tómas Lárusson (A.) og vann þar með i annað sinn, bikar sem Umf. Reykjavíkur hafði gefið. Veður var mjög óhagstætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Þjóðólfsliolti 17. júlí. Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri flutti ræðu, Leikbræður sungu, Nína Sveinsdóttir skemmti með gamanvísum, og úrvalsflokkur frá Ármanni sýndi leik- fimi. t; Úrslit : 80 m. hlaup kvenna: Ingibjörg Einarsdóttir Umf. Reykdæla (11,3 sek.). 100 m. hlaup: Sveinn Þórðarson Umf. Reykdæla (11,6 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaupið (61,9 sek.) og langstökkið (6,20 m.). 3000 m. hlaup: Magnús Jósefsson Umf. Brúin (10:29,0 mín.). 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Umf. íslendings (48,5 sek.). Fiest eru þetta framhaldsstyrkir til hinna ýmsu íþrótta- mannvirkja og sýna þvi ekki heildarfjárveitingar til þeirra, sem dreifast á mörg ár. Styrkir til sundlauga og stærri ieik- valla hafa yfirleitt numið 40% af stofnkostnaði. Oft hafa greiðslur þessar dregizt nokkuð lengur en framkvæmdirnar, með því fé íþróttasjóðs hefur sjaldnast nægt til þess að full- nægja þvi framlagi, sem heitið er til byggingaframkvæmda hverju sinni.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.