Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 77

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 77
SKINFAXI 141 1. Sveit Uraf. Geislinn 3:07,6 mín. 2. Sveit Sundfél. Grettis 3:14,5 mín. Veður var ágætt og mótið fjölsótt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júni. Guðmundur Jónasson Ási, for- maður sambandsins, setti mótið með ræðu og stjórnaði þvi. Hófst það með guðsþjónustu, sem sr. Þorsteinn B. Gíslason i Steinnesi flutti. Gunnar Grimsson kaupfélagsstjóri, Skaga- strönd, flutti ræðu, Nína Sveinsdóttir söng gamanvisur. Þá var kórsöngur og fleiri skemmtiatriði. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorvaldur Óskarsson, Umf. Fram (12,2 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaup (65,5 sek.). 1500 m. hlaup: Lárus Konráðsson Umf. Vatnsdælingur (4:57,8 mín.). Hann vann einnig 3000 m. hlaup (10:31,2 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Elin Guðmundsdóttir, Umf. Svinavatns- hrepps (11,8 sek.). Þrístökk: Haukur Eyþórsson Umf. Svínavatnshr. (11,68 m.). Langstökk: Bæring Kristinsson Umf. Fram (5,58 m.). Hástökk: Jón Bjarnason Umf. Vatnsdælingur (1,55 m.). Kringlukast: Kristján Hjartarson Umf. Fram (31,55 m.). Kúluvarp: Jón Hannesson Umf. Vatnsdælingur (11,43 m.). Hann vann einnig spjótkastið (36,11 m.). Umf. Fram í Höfðakaupstað vann mótið með 43 stigum. Önnur félög fengu þessi stig: Umf. Hvöt Blönduósi 26%, Umf. Svinvetninga 25% og Umf. Vatnsdælingur 25. Umf. Fram vann nú farandnbikar sambandsins í þriðja sinn. Þessi einstaklingar hlutu flest stig: Jón Hannesson 12, Haukur Eyþórsson 11%, Lárus Kon- ráðsson og Þorvaldur Óskarsson 8. Veður var kalt og nokkur rigning. Fjölmenni sótti mótið. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júni. Guðjón Ingimundarson kennari, formaður sambandsins setti mótið og stjórnaði því. Ræðu flutti Eysteinn Bjarnason kaupm. Sauðárkróki. Kepp- endur voru 40 fá 4 félögum. Úr s I i t: 100 m. hlaup: Árni Guðmundsson Umf. Tindastóll (11,6 sek.). Hann vann einnig 400 m. hlaupið (57,0 sek.), hástökkið (1,70 m.). og langstökkið (6,07 m.).

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.