Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 79
SKINFAXI
143
Ú r s 1 i t:
100 m. hlaup: Trausti Ólason Umf. Reynir (12,2 sek.).
400 m. hlaup: Reinald Þorvaldsson Umf. Reynir (55,4 sek.).
3000 m. hlaup: Kristján Jóhannsson Umf. SkíSi (9:59,2 mín.).
80 m. hlaup kvenna: Kristín Friðbjarnardóttir Umf. Æskan
(11,3 sek.).
Hástökk: Jón Árnason Umf. ÁrroSinn (1,53 m.).
Langstökk: Árni Magnnússon Dalbúinn (6,20 m.). Hann vann
einnig þrístökkið (12,61 m.).
Kringlukast: Pálmi Pálmason Umf. MöSruvallasóknar (33,09
m.). Hann vann einnig spjótkastið (45,50 m.).
Kúluvarp: Hjörleifur GuSmundsson Umf. Þosteinn SvörfuS-
ur (12,52 m.). Hann vann einnig 100 m. sund karla (1:20,9
min.).
50 m. sund kvenna: Ragna Björnsdóttir, Umf. Ársól (46,6
sek.).
Stighæstu menn: 1. Hjörleifur Guðmundsson, Umf. Þorsteinn
Svörfungur 10 stig. 2. Trausti Ólason, Umf. Reynir 9 stig.
3.—4. Árni Magnússon, BindindisfélagiS Dalbúinn og Pálmi
Pálmason, Umf. MöSruvallasóknar, 8 stig.
Stig einstakra félaga: Umf. Þorsteinn SvörfuSur 24 stig, Umf.
Reynir 16 stig. Umf. Dalbúinn 9 stig, Umf. MöSruvallarsókn-
ar 8 stig, Umf. Ársól 7 stig, Umf. SkíSi 6 stig, Umf. ÁrroSinn
4 stig og Umf. Æskan 3 stig.
VeSur var ágætt og mótiS fjölsótt.
HÉRAÐSMÓT U.I.A.
var haldið aS EiSum 24. júlí. Steinþór Magnússon formaSúr
U. I. A. setti mótiS meS ræSu. Sr. Magnús GuSmundsson i Ól-
afsvík flutti guSsþjónustu og Árni Árnason héraSslæknir á
Akranesi ræSu.
Ú r s 1 i t:
100 m. hlaup: Guttormur Þormar Umf. Fljótsdæla (11.3 sek.).
Hann vann einnig 400 m. hlaupið (54,1 sek.), langstökkið (6,75
m.), þrístökkið (13,62 m.).
1500 m. hlaup: GuSjón Jónsson, Umf. Austra (4:35,00 mín.).
3000 m. hlaup: Stefán Halldórsson, Umf. Hróar (10:13,00
min.).
80 m. hlaup kvenna: Björg Jónasdóttir, Umf. Vísir (11,3
sek.). Hún vann einnig langstökk kvenna (4,42 m.).
Hástökk: Ólafur Jónsson, Umf. Leiknir (1,70 m.).
Spjótkast: Þorvaldur Jónsson, Umf. Vísir (44,81 m.). Hann
vann einnig kúluvarpið (12,19 m.).