Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 78

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 78
142 SKINFAXl 1500 m. hlaup: Kári Steinsson Umf. Hjalti (4:57,9 mín.). Hann vann einnig 4000 m. hlaupið (14:46,2 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Erla Guðjónsdóttir Umf. Tindastóll (11,7 sek.). Þrístökk: Hörður Pálsson Umf. Tindastóll (12,34 m.). Kúluvarp: Eirikur Jónsson Umf. Tindastóll (11,05 m.). Kringlukast: Þórður Stefánsson Umf. Hjalti (32,37 m.). Spjótkast: Óskar Jónsson Umf. Tindastóll (42,45 m.). 4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Tindastóls (52,8 sek.). 2. Sveit Umf. Hjalta (53,4 sek.). 3. Sveit Umf. Höfðstrendinga (54,5 sek.). Umf. Tindastóll vann mótið með 77 stigum. Umf. Hjalti, Hólahreppi, hlaut 44 stig, Umf. Höfðstrendingur 5 stig og Umf. Æskan, Staðarhreppi 5 stig. SUNDMÓT. U. M. S. Skagafjarðar hélt sundmót í Varmahlíð 10. júlí. Þar var keppt um Grettisbikarinn i 500 m. frjálsri aðferð karla. Vann Gísli Felixson hann í 5. sinn í röð. Ú r s 1 i t: 50 m. bringusund telpna: Kristbjörg Bjarnadóttir Umf. Haganeshrepps (51,7 sek.). Hun vann einnig 100 m. bringusund (1:51,8 mín.). 50 m. bringusund kvenna: Guðrún Jósafatsdóttir Umf. Tinda- stóll (48,8 sek.). 50 m. bringusund drengja: Benedikt Sigurjónsson Umf. Haganeshrepps (42,8 sek.). 50 m. sund karla, frjáls aðferð: Gísli Felixson Umf. Fram (30,7 sek.). Hann vann einnig 500 m. sund, frjáls aðferð (7:56,6 mín.). 50 m. bringusund karla: Steingrímur Felixson Umf. Fram (3:23,1 mín.). 4X33% m. bringuboðsund drengja: 1. Umf. Frarn (2:00,8 mín.). 2. Umf. Tindastóll (2:01,3 mín.). 4X33% m. bringuboðsund: 1. A-sveit Umf. Fram (1:55,5 min.). 2. B-sveit Umf. Fram (1:58,3 min.). HÉRAÐSMÓT U. M. S. EYJAFJARÐAR var haldið að Hrafnagili í Eyjafirði 19. og 20. ágúst. Mótstjóri var Haraldur Sigurðsson iþróttakennari. Rœður fluttu Hjalti Haraldsson, formaður sambandsins og Jón Sigurðsson bóndi, Yztafelli. Þá var guðsþjónusta og prédikaði sr. Benjamin Kristjánsson. Lúðrasveit Akureyrar lék.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.