Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 78

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 78
142 SKINFAXl 1500 m. hlaup: Kári Steinsson Umf. Hjalti (4:57,9 mín.). Hann vann einnig 4000 m. hlaupið (14:46,2 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Erla Guðjónsdóttir Umf. Tindastóll (11,7 sek.). Þrístökk: Hörður Pálsson Umf. Tindastóll (12,34 m.). Kúluvarp: Eirikur Jónsson Umf. Tindastóll (11,05 m.). Kringlukast: Þórður Stefánsson Umf. Hjalti (32,37 m.). Spjótkast: Óskar Jónsson Umf. Tindastóll (42,45 m.). 4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Tindastóls (52,8 sek.). 2. Sveit Umf. Hjalta (53,4 sek.). 3. Sveit Umf. Höfðstrendinga (54,5 sek.). Umf. Tindastóll vann mótið með 77 stigum. Umf. Hjalti, Hólahreppi, hlaut 44 stig, Umf. Höfðstrendingur 5 stig og Umf. Æskan, Staðarhreppi 5 stig. SUNDMÓT. U. M. S. Skagafjarðar hélt sundmót í Varmahlíð 10. júlí. Þar var keppt um Grettisbikarinn i 500 m. frjálsri aðferð karla. Vann Gísli Felixson hann í 5. sinn í röð. Ú r s 1 i t: 50 m. bringusund telpna: Kristbjörg Bjarnadóttir Umf. Haganeshrepps (51,7 sek.). Hun vann einnig 100 m. bringusund (1:51,8 mín.). 50 m. bringusund kvenna: Guðrún Jósafatsdóttir Umf. Tinda- stóll (48,8 sek.). 50 m. bringusund drengja: Benedikt Sigurjónsson Umf. Haganeshrepps (42,8 sek.). 50 m. sund karla, frjáls aðferð: Gísli Felixson Umf. Fram (30,7 sek.). Hann vann einnig 500 m. sund, frjáls aðferð (7:56,6 mín.). 50 m. bringusund karla: Steingrímur Felixson Umf. Fram (3:23,1 mín.). 4X33% m. bringuboðsund drengja: 1. Umf. Frarn (2:00,8 mín.). 2. Umf. Tindastóll (2:01,3 mín.). 4X33% m. bringuboðsund: 1. A-sveit Umf. Fram (1:55,5 min.). 2. B-sveit Umf. Fram (1:58,3 min.). HÉRAÐSMÓT U. M. S. EYJAFJARÐAR var haldið að Hrafnagili í Eyjafirði 19. og 20. ágúst. Mótstjóri var Haraldur Sigurðsson iþróttakennari. Rœður fluttu Hjalti Haraldsson, formaður sambandsins og Jón Sigurðsson bóndi, Yztafelli. Þá var guðsþjónusta og prédikaði sr. Benjamin Kristjánsson. Lúðrasveit Akureyrar lék.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.