Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 4
4 SKINFAXI deilda karla og kvenna starfa undirdeildir, sem ef til vill munu verða sjálfstæðar innan tíðar, s. s. hand- knattleiksflokkur karla og kvenna, fimleikaflokkar o. s. frv. — Ég heyri, að þið byggið þarna á þjóðlegum grund- velli og hafið bæði glímu- og vikivakaflokk. Hvernig liefur reynslan orðið á áhuga unga fólksins á þess- um greinum? ‘ — Prj7ðileg. Áhuginn er mjög mikill. Glímuflokkur- inn hefur t. d. alltaf stai'fað með miklum blóma undir handleiðslu kennara síns Lárusar Salómonssonar. Sendi félagið glímuflokk til Noregs vorið 1947, eins og lesendum Skinfaxa er kunnugt. Drengim- ir byrjuðu að æfa fyrir fjórum árum, þá 14 ára sumir, og nú eigum við sjálfan handhafa Ái-manns- skjaldarins, Ármann J. Lámsson, sem er aðeins 17 ára. En þótt hann hafi orðið hlutskarpastur í þetta sinn, eigum við marga fleiri, sem líka eru hlutgengir. 1 glímuflokknum munu nú æfa milli 20—30 piltar, og nýtt námskeið er að hefjast þessa dagana. — Um vikivakaflokkinn er það að segja, að starfsemi hans hefur verið tvenns konar. Annars vegar er starfsemi sýningarflokksins, sem beinlínis æfir vikivaka til að sýna á skemmtunum, en hins vegar eru almenn viki- vakanámskeið og hefur oft verið afar fjölmennt á þeim æfingum. Kennari flokksins er ungfrú Júlía Helga- dóttir. — En hvað um frjálsu íþróttirnar? — Iþróttastarfsemin er sífellt að aukast. Var byrjað með mjög ungt fólk, og því ekki við miklu að búast í upphafi, en þegar þetta fólk eldist og vex fiskur um lirygg, færist það í aukana, og nú þegar eru frjáls- íþróttirnar komnar á svo góðan rekspöl, að þær gefa góða von um mikinn árangur í náinni framtíð. — Þessi starfsemi er auðvitað bæði sumar og vetur. — Já, íþróttaæfingar fara fram sumar og vetur. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.