Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 3
SKINFAXI 99 '>tefán yJL ffóniion: Norræna æskulýðsmótii 1952 Fyrstu viku júlímánaðar s.l. var norræn æskulýðs- vika ungmennafélaganna í Vraa höjskole á Norður- Jótlandi. Þar mættu um 70 fulltrúar frá öllum Norðurlöndum, auk tveggja fulltrúa frá Suður-Slésvík. Þarna voru 22 Finnar, 5 Svíar, 12 Norðmenn, milli 20 og 30 Danir og 4 Islendingar. Þegar fólk frá ýmsum þjóðum kemur saman, gefst ágætt tækifæri til þess að kynnast háttum, menningu og málefnum þjóðanna. Stundum eru nokkrir erfiðleikar í hyrjun með samtal, vegna ólikra tungumála, en þeir hverfa furðu fljótt, þegar ekki er um óskyldari tungur að ræða en Norður- landamálin, að undanskilinni finnskunni. Finnskan er, eins og kunnugt er, mjög ólík hinum Norðurlanda- tungunum. Því miður mun það vera nokkuð algengt, að Finnar kunni ekki önnur tungumál en sitt eigið. Veldur það vissulega erfiðleikum, þegar við þá á að ræða, ef enginn túlkurinn er viðstaddur, því finnskan er svo erfitt tungumál, að mjög fáir leggja stund á hana, a. m. k. á Norðurlöndum. Finnski flokkurinn, sem kom á æskulýðsvikuna í Vraa, gaf henni sérstakan blæ. Syngjandi málhreimur þeirra lét svo annarlega í eyrum hinna Norðurlanda- búanna. En án Finnanna hefði æskulýðsvikan verið snauðari og norræn samvinna án Finna óhugsandi, svo rnikla samstöðu eiga þeir með hinum Norðurlanda- þjóðunum og eru þeim skyldir. Þeir eru útverðir þessara þjóða í austri, eins og við Islendingar í vestri. Á þessum útvörðum mæða mest áhrif annarra þjóða; hafa þeir því á víssan hátt meiri ábyrgð á varðveizlu norrænnar menningar. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.