Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 20

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 20
116 SKINFAXI um allt áhorfendasvæðið og víðar. Að loknum ræðum sungu samkór Neskaupsstaðar, stjórnandi Magnús Guðmundsson, og samkórinn Bjarmi á Seyðisfirði undir stjórn Steins Stefánssonar. Þá hófust íþrótta- og danssýningar. Þessir flokkar sýndu: Iþróttafélagið Huginn, Seyðisfirði, undir stjórn Björns Jónssonar frá Firði. — Flokkurinn notaði m.a. tvíslá og svifrá, enda er Björn mjög kunnur fyrir æf- ingar sinar i þeim greinum. Vikivakaflokkur frá Umf. Austra á Eskifirði, undir stjórn Einarínu Guðmunds- dóttur. — Voru það eingöngu stúlkur, rúmlega 20 að tölu. Iþróttakennaraskóli Islands sýndi þjóðdansa og fimleika undir stjórn Sigriðar Valgeirsdóttur. Að lokum fór glimukeppnin fram. Lúðrasveit Akureyrar lék af og til allan daginn undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Setti hún mjög ánægjulegan svip á mótið. Jafnhliða þessum sýningum fór fram sundkeppni, og einnig stund- Frá sundkeppni kvenna.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.