Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 21

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 21
SKINFAXI 117 íþróttakennaraskólinn hefur sýningu. um úrslit í einstökum íþróttagreinum og víðavangs- hlaupið. Fóru þannig stundum fram 3—4 greinar á mótinu í einu og veitti ekki af, svo öllu yrði lokið á til- settum tíma. Synt var í útilaug skammt frá íþrótta- vellinum, er gerð var úr torfi. Að lokum var dansað. Verðlaunaafhending og mót- slit fóru fram kl. 23,30 um kvöldið, og í'lutti þá Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi ræðu. Verðlaun mótsins. Héraðssambandið Skarphéðinn vann mótið í annað sinn í röð og hlaut farandskjöld U.M.F.I., sem hóf göngu sína í Haukadal 1940. Fékk Skarphéðinn 84 stig, en næst komu Austfirðingar með 46 stig, svo bilið er orðið býsna breitt og yfirburðir Skarphéðins miklir. Allir þessir keppendur voru úr Árnessýslu, og um 24 slig voru unnin af keppendum úr einu félagi, Umf. Hruna-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.