Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 54

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 54
150 SKINFAXI mínútu, sem byrjuð er, unz verkinu er lokið hjá hverjum keppenda fyrir sig. II. Hnappagat gert og hnappur festur. Tilhögun keppni. Stjórnandi keppninnar sér um, að allt sé til reiðu, sem til keppninnar þarf, og að þaS sé sem líkast fyr- ir alla. Þátttakendur skulu koma með fingurbjörg meS sér. HnappagatiS skal gert á tvöfalt efni (þráSrétt), sem hefur lögun skyrtulíningar. Er heimilt að skera það (með rak- vélarblaði) eða klippa það með skserum. Hnappagatið á að vera hæfilegt fyrir hnappinn og liann festur þannig, að ermaliningin verði jöfn að framan. Stigatafla. Vinnuaðferð ....... 10 • 2 = 20 stig Vinnuvöndun .... 10 • 2 = 20 — Tími .............. 10 1 = 10 — Samtals 50 stig M a t. Vinnuaðferð. Hér skal metin vinnuaðferS keppenda. Kepp- andi skal sitja beinn og óþvingaður viS vinnuna, hafa nál- þráS hæfilega langan og nota fingurbjörg. Vinnuvöndun. Hér skal metin stærð hnappagats miðað við hnapp, staðsetning þess og frágangur allur (s. s. saumað með jöfnum sporum og hæfilega þéttum miðað við efnið, sem hnappagatið er gert á) jöfnun jaðra og liorna, ennfremur staðsetning hnappsins. Tími. Keppandi sá, sem skemmstan tima hefur fær hámarks stigafjölda, en siðan er % stig dregið af við hverja mínútu, sem byrjuð er, unz verkinu er lokið hjá hverjum keppenda fyrir sig. III. Smurt brauð. Tilhögun keppni. Stjórnandi keppninnar leggur til allt efni, brauð (rúgbrauð, heilhveitibrauð, franskbrauð, hrökkbrauð), smjör og álegg. Nauðsynlegt er, að áleggið sé fjölbreytt, og að þátttakendur þekki það. Hver þátttakandi smyr 6 brauðsneiðar, tvær af nestisbrauði, tvær á kaffi- eða tebarð og tvær á samkvæmisborð. Nestis- og kaffiborðsbrauðsneiðarnar eiga að vera heilar sneiðar, en á samkvæmisborðið „snittur“, (hálfar sneiðar) hringskornar, ferkantaðar eða með annarri lögun, þar sem skorpur séu af- skornar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.