Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 61

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 61
SKINFAXI 157 HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júní. Guðmundur Jónasson, Ási, for- maður sambandsins, setti mótið og stjórnaði því. Hafsteinn Pétursson, bóndi Gunnsteinsstöðum, flutti ræðu. Sigfús Hall- dórsson og Höskuldur Skagfjörð skemmtu með upplestri og söng. Þá var sýndur listdans. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Ægir Einarsson, Umf. Fram, 11,9 sek. 80 m hlaup kvenna: Brynhildur Vilhjálmsdóttir, Umf. Fram, 11,5 sek. 200 m hlaup: Pálmi Jónsson, Umf. Hvöt, 25,6 sek. Hann vann einnig 400 m hlaupið, 57,4 sek., 1500 m hlaupið, 5:03,0 mín., þrístökkið, 12,92 m, hástökkið, 1,60 m og langstökkið, 6,17 m. 3000 m hlaup: Valur Snorrason, Umf. Hvöt, 11:50,8 mín. Hástökk: Stefán Gunnarsson, Umf. Bólst., 1,50 m. Stangarstökk: Einar Þorláksson, Umf. Hvöt, 2,52 m. Kringlukast: Helgi Björnsson, Umf. Fram, 30,75 m. Kúluvarp: Kristján Ragnarsson, Umf. Fram, 11,10 m. Spjótkast: Garðar Björnsson, Umf. Fram, 33,82 m. Boðhlaup, 4X100 m: A-sveit Umf Fram, 52 sek. Keppendur voru frá fjórum Umf. Mótið vann Umf. Fram á Skagaströnd með 72 stigum. Umf. Hvöt, Blönduósi, hlaut 63 stig, Umf. Svínavatnshreppa 3 og Umf. Bólstaðarhlíðarhrepps 2 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: Pálmi Jónsson 29, Sigurð- ur Sigurðsson, Umf. Frain, 14 og Ægir Einarsson 11. Veður var gott. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Jafnframt var vígður nýr íþróttavöllur á Sauðárkróki. Guðjón Inginmndarson, formaður sambandsins, setti mótið með ræðu og stjórnaði þvi. Aðrir ræðumenn voru: Sigurður Sigurðsson sýslumaður og Björgvin Bjarnason bæjarstjóri. Karlakórinn Heimir söng undir stjórn Jóns Björnssonar, Hafsteinsstöðum. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Gísli Blöndai, Umf. Tindastól, 11,8 sek. Hann vann einnig kringlukastið, 36,05 m. 400 m hlaup: Ólafur Gíslason, Umf. Geisli, 61,2 sek. 1500 m hlaup: Sævar Guðmundsson, Umf. Hjalti, 4:51,3 min. 5000 m hlaup: Stefán Guðmundsson, Umf. Tindastól, 18:38,8 mín.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.