Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 3

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 3
SKINFAXI 99 Mótsgestir að Laugarvatni. fólk er á ýmsum aldri, já, allt frá 9 mánaða til 75 ára. Flestir eru á að gizka 25—40 ára, og er okkur sagt, að meðalaldur muni vera nokkru hærri en á fyrri mótuin norrænna ungmennafélaga - unga fólk- ið hefur ekki efni á að ferðast svona langt. 'Ýmsar stéttir eiga hér fulltrúa, en stærstur. er hópur kenn- ara, mun láta nærri að þriðjungur allra mótsgesta skipi þá stétt, en nokkrir að auki eru leiðtogar og ráðunautar ungmennafélaga. Nöfn erlendu fulltrúanna eru þessi: Frá Suomen Nuorison Liitto: Yrjö Vasama, Irja Vasama, Vihtori Luoma, Irja Arnio, Helvi Hámálá- inen. Frá Finlands svenska ungdoinsförbund: Leo Ruth, Susanna H^aga, Berglit Klockars, Maj-Lis Widen, Edilh Martelin, Ethel Sundman. Frá Jordbrukarungdomens Förbund: John Ingolf, Kerstin Ingolf, Alvar Lindberg. Frá De danske Ungdomsforeninger: Jens Marinus Jensen, Poul R. Nielsen, Peder J. Pedersen, Lis Andr- easen, Hilda Jakobsen, Inger Mogensen, Inge Lise Warming, Birthe Nielsen, Carl Christian Lund. 7*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.