Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 7

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 7
SKINFAXI 103 1 Þrastaskógi. kallinu. Þá er förinni snúið til Sogsfossp. og nýja virkj- unin skoðuö. Furðulega langt er niður á botn þessa mannvirkis, en þar kemur þó, að stigann þrýtur. Skyldi nokkur leggja í að telja þrepin? Við höfum haft langa úlivist í dag, og matarlystin er i hezta lagi, þegar við komum heim að Laugarvatni. Er við höfum satt hana, hefst samkomjh, þar sem dr. Sigúrður Þórarinsson flytur fyrirlestur um náttúru íslands, og sýnir hann jafnframt litskuggamyndir víðs vegar að af landinu. — En livað kemur nú? Það er áreiðanlega svolítið eftir af kvöldinu, þegar dr. Sigurður liefur lokið sínum ágæta ])ætli, en menn taka eigi að síður að hjóða góða nótt, eftir að liafa tekið niður fánana með venjulegri viðhöfn. Það eru aðeins nokkrir unglinganna, sem híða í þögulli spurn eftir einhverju. En það er eins og það eigi ekki við, að sumir haldi í kvöldið, þegar aðrir hafa kallað á nóttina, og senn er salurinn auður. Mánudagur rennur upp, bjartur og fagur. Við fá-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.