Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 10
106 SKINFAXI sen reynir að búa til nýj.an hver, þar sem hann heyrir krauma undir skorpunni uppi í hrekku. Lindberg fer í eina bröndótta við landa vorn einn, en þá íþrótt ætlar hann að kenna síðan heima í Svíþjóð. Guðjón stígur í vænginn við stúlkurnar og dansar „hambo“ á barmi Geysis, og loks er orðin almenn þátttaka i ýmsum leikjum. Þar kemur, að Geysir verður snort- inn af þessu ungæðislega fjöri, og það byrjar að svella og krauma í honum. Við gerum hlé á leiknum og horfum upp á verndara Geysis milli vonar og ótta: „Hann kemur, hann kemur!“ segir Sigurður sigurviss. Þó líður enn á löngu, áður en spá hans rætist. Það er farið að tala um að hverfa frá við svo búið, en flestir, þar á meðal allir útlendingarnir, eru ráðnir i að bíða og láta engan bilbug á sér finna. Þó eru allmargir komnir inn í annan bílinn og búnir til brottferðar, þegar Ixinir, sem standa umhverfis Geysi og reyna að skýla honum fyrir golunni, laka til fólanna og flýja sem liraðast: Hann kennir! Við höfum beðið nærri 6 klukkustundir. Gosið er lítið og skilyrðin eru slæm, komin nótt og skúr gengur yfir. Samt mun okkur, sem sjáum þetta und- ur i fyrsta sinn, veiða það minnisstætt, hvort sem við erum komin um lengri veg eða skemmri. En nú er að braða för sinni heim að Laugarvatni. Geysir og við höfum illa breytt gagnvart hinu ágæta starfsfólki þar, sem vænti okkar fyrir mörgum stund- um og hafði okkur veizlu búna. En ]xetta verður ekki aftur tekið. —- Að loknum snæðingi hverfur liver til síns rúms, flestir eflaust hvíld fegnir. Til Þingvalla og Borgarfjarðar. í dag er þriðjudagur 6. júlí. Fyrir höndum er fei'ða- lag unx Þingvelli og Borgarfjörð. Hverxxig er veðrið? Grátt og drungalegt, en liver veit nenxa úr rætist. Við kveðjum Laugarvatn árla nxorguns, áreiðanlega flest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.