Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1954, Side 13

Skinfaxi - 01.11.1954, Side 13
SKINFAXI 109 ingur að þessu móti, þá er það vegna þess, hve erfitt er að sættast við þá tilhugsun, að vikan er liðin, að á morgun er engin samkoma, hinir nýfundnu vinir eru viðs fjarri. Nei, reyndar ekki órafjarri, — það er ekki orðið svo óskap- lega langt milli yztu marka hinna norrænu landa. Fyrsta móti nor- rænna ungmennafé- laga, sem lialdið er á Islandi, er lokið, sið- uslu kveðjur eru um Elzti og yngsti þátttalcandinn. garð gengnar. Tveir ís- lendingar standa yzt á hafnargarðinum, þegar Gull- foss rennir hjá út á hið viða haf. Þeir sjá einn ung- mennafélaga standa enn uppi á þiljum skipsins, það er veifað í síðasta sinn. Þetta er Franz Wingender, fulltrúi Sydslesvigs danske Foreninger, sem býður til næsta móts í Sönderborg 5.—12. júní 1955. Hittumst heil aftur! Guðjón Jónsson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.