Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 30

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 30
126 SKINFAXl Hófum við íei'ðalag okkar i maí og vorum því nær á stöðugu ferðalagi til septemberloka. Á þessu tíma- bili komum við til mjög margra ungmennafélaga á Suður-, Suðvestur-, Norður- og Austurlandi. Þó gát- um við ekki komið til allra félaga á þessu svæði. Mesl- an liluta Vestfjarða og heil liéruð vestan lands gát- um við því miður ekki lieimsótt. Við reyndum að fara til þeirra félaga, sem sérstaklega óskuðu eftir komu okkar, en því miður munu einhver þeirra liafa orðið út undan. Yfirleitt höfðum við fundi með félögunum, þar sem við töluðum og sýridum kvikmyndir eða skugga- myndir. Enn fremur ræddum við við forráðamenn ungmennafélaga, formenn húnaðarsamtaka og liéraðs- ráðunauta og leituðum eftir samstarfi þeirra í þess- um málum. Var máli okkar hvarvetna vel tekið. — Sjálfstæð starfsíþróttamót höfðum við aðeins á tveim stöðum, í Vaglaskógi og Hveragerði. Annars staðar Systkiriin Ásdís og Þorvaldur Ágústsson á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi. — Verkefni: Garðrækt.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.