Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 36
132 SKINFAXI íþróttakeppni á landsmótinu 1955 Sambandsráðsfundur UMFl 1954 samþykkti að keppnisgreinar skyldu vera þessar: 1. Frjálsar íþróttir: a) Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m, 5000 m, víða- vangshlaup 3000 m, boðhlaup 4x100 m, 80 m hlaup kvenna og 4x80 m boðhlauj) kvenna. b) Stökk: Langstökk, þristökk, liástökk, stangar- stökk, langstökk og hástökk kvenna. c) Köst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast, kúlu- varp kvenna. 2. Sund: Karlar: 100 m bringusund, 100 m frjáls aðferð, 1000 m frjáls aðferð, 4x50 m boðsund, frjáls að- ferð. Konur: 100 m bringusund, 50 m frjáls aðferð, 500 m frjáls aðferð og 4x25 m boðsund, frjáls aðferð. 3. Gtíma: Glímt í einum flokki. 4. Handknattleikur: Keppni milli bezlu kvennaflokka Iivers héraðssambands. 5. Starfsíþróttir: Karlar: Búfjárdómar (nautgripa-, hesta- og sauð- fjárdómar, dráttarvélaakstur, starfshlaup. Konur: Þríþraut, línstrok, lagt á borð. Um önnui' atriði var samþykkt: 1. að fela UMS Eyjafjarðar undirbúning og fram- kvæmd mótsins í samráði við stjórn UMFÍ. 2. að mótið verði keppnismót milli héraðssamband- anna, og í-öllum íþróttagreinum verði reilcnuð stig

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.