Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 45

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 45
SKINFAXI 141 keppni í íþrótum, en síðan söng Karlakór ísafjarðar undir stjórn Ragnars H. Ragnars, og loks flutti Sveinn Gunnlaugs- son, skólastjóri, ræðu. Eftir það var dans stiginn. Fór mótið vel fram í livívetna. Þatttakendur í íþróttakeppni voru 30 frá 6 félögum. Flest stig hlaut íþróttafélagið Grettir á Flateyri, 93 stig. Guðbjart- ur Guðiaugsson, Umf. 17. júní, hlaut flest stig einstakra kepp- enda, 51 stig. Ú r s 1 i t í iþróttum kvenna: 80 m. hlaup Guðrún Bóasdóttir (Gretti) 12,1 sek. Langstökk: Herdís Jóliannesdóttir (Stefni) 4,32 m. Hástökk: Helga Þórðardóttir (Höfrungi) 1,19 m. Kringlukast: Maria Ólafsdóttir (Höfrungi) 23,45 m. Kúluvarp: María Ólafsdóttir 8,80 m. 4X80 m. boðhlaup: Sveit Grettis 52,9 sek. Úrslit í íþróttum karla: 100 m. hlaup: Hjörtur Jónsson (Gretti) 12,4 sek. 1500 m. hlaup: Guðbjartur Guðlaugsson (17. júní) 5:20,4 mín. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Stefnis 54,5 sek. Langstökk: Guðbjartur Guðlaugsson 6,02 m. Þrístökk: Guðbjartur Guðlaugsson 12,8 m. Hástökk: Jón Hjartar (Gretti) 1,64 m. Stangarstökk: Páll Bjarnason (Stefni) 2,73 m. Spjótkast: Jón Hjartar 45,07 m. Kringlukast: Guðbjartur Guðlaugsson 34,69 m. Kúluvarp: Andrés Bjarnason (Stefni) 12,14 m. Fimmtarþraut: Guðbjartur Guðlaugsson 21,38 stig. Starfshlaup: Bergsveinn Gíslason (Umf. Mýrahrepps) 9:27,0 mín. Dráttarvélaakstur: Jón Gíslason (Umf. Mýrahrepps) 81 stig. HÉRAÐSMÓT SAMBANDS UMF. í V.-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið að Ásbyrgi í Miðfirði 11. júlí. Var þetta fyrsta mót sambandsins síðan 1944, en það var endurvakið s.l. vor, og er Ingólfur Guðnason á Laugabóli fonnaður þess. Héraðs- mótið liófst kl. 5 e. h. með keppni í frjálsum íþróttum og starfsíþróttum. Veður var fremur kalt og rigning fram eftir degi, en fór batnandi og varð úrkomulaust. Ræður fluttu Mattbias Thorfinnsson frá Minnesota og séra Gísli H. Kol- beins. Fjölmenni var á mótinu og fór það vel fram. Ú r s 1 i t : Hástökk: Ólafur Þórliallsson (Umf. Hvöt) 1,48 m.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.