Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 48

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 48
144 SKINFAXI Langstökk: Einar Frímannsson, 6,80 m. Þrístökk: Sigurður Andersen (Umf. Eyrarbakka) 13,48 m. Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson (Umf. Selfoss) 3,30 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson (Umf. Selfoss) 12,68 m. Kringlukast: Sveinn Sveinsson (Umf. Selfoss) 39,36 m. Spjótkast: Sigurður Erlingsson (Umf. Samhygð) 53,05 m. Glíma: Guðmundur Guðmundsson (Umf. Trau.sti) 7 vinn- ingar. Frjálsar íþróttir kvenna: 80 m- hlaup: Margrét Árnadóttir (Umf. Hrunamanna) 11,4 sek. 4X80 m. boðhlaup: A-sveit Hrunamanna 48,6 sek. Hástökk: Sigrún Ingimarsdóttir (Umf. Ölfusinga) 1,20 m. Langstökk: Nína Sveinsdóttir (Umf. Selfoss) 4,39 m. Kúluvarp: Nina Sveinsdóttir (Umf. Selfoss) 7,96 m. Sund karla: 100 m. bringusund: Guðjón Emilsson (Umf. Hrunam.) 1:25,5 min. 200 m. bringusund: Ágúst Sigurðsson (Um. Hrunam.) 3:05,1 min. 50 m. baksund: Sverrir Þorsteinsson (Umf. Ölf.) 36,2 sek. (Skarphéðinsmct). 50 m. skriðsund: Sverrir Þorsteinsson 28,4 sek. 100 m. frjáls aðferð: Sverrir Þorsteinsson 1:08,4 mín. 1000 m. frjáls aðferð: Ágúst Sigurðsson 17:59,6 mín. 4X50 m. boðsund, frjáls aðferð: A-sveit Ölfusinga 2:16,1 min. Sund kvenna: 100 m. bringusund: Hjördís Vigfúsdóttir (Umf. Skeiðamanna) 1:39,5 mín. 500 m. frjáls aðferð: Hjördís Vigfúsdóttir 9:48,3 mín. 50 m. frjáls aðferð: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (Umf. Ölfusinga) 37,1 sek. 4X25 m. boðsund, frjáls aðferð: A-sveit Ölfusinga 1:17,6 mín. Héraðssambandið Skarphéðinn og Ungmenna- og íþrótta- samband Austurlands kepptu í frjálsum íþróttum á Selfossi 18. júlí. UÍA bar sigur úr býtum með 72 stigum, Skarphéðinn hlaut 60 stig. U r s 1 i t : 100 m. hlaup: Einar Friinannsson (S.) 11,5 sek. 400 m. hlaup: Rafn Sigurðsson (UÍA) 54,9 sek. 1500 m. hlaup: Bergur Hallgrímsson (UÍA) 4:23,2 mín. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Skarphéðins 47,9 sek.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.