Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 60

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 60
156 SKINFAXI Frá norræna mótinu á Laugarvatni í Norsk Ungdom. Einn af norsku þátttakendunum í norræna mótinu á Laug- arvatni á síðastliSnu sumri.Thorleif Iversen, skrifar langa grein í Norsk Ungdom um mótiS. Lýsir liann þar gangi móts- ins frá degi til dags, ferSalögum, viStökum og fyrirkomu- lagi. Er greinin mjög velviljuS og nákvæm. Höf. lofar fleiri greinum um ýmsa þætti mótsins. Gjafir til norræna mótsins. í síSasta Iiefti Skinfaxa var birt skrá yfir þau ungmennafé- lög, sem létu fé af hendi rakna til þess aS bjóSa nokkrum fulltrúum ungmennafélaga á NorSurlöndum til móts aS Laug- arvatni, sem lialdiS var í júlíbyrjun. Alls höfSu þá borizt kr. 0108.00. Eftir aS þetta hefti fór i prentun, bárust enn gjafir frá nokkrum félögum: Frá Umf. Austra, Eskifirði .................. kr. 150.00 — — Reykdæla, Reykholtsdal ............... — 135.00 — — Gnúpverja, Gnúpverjahreppi ........... — 200.00 — — íslendingi, Andakilshreppi ........... — 200.00 — Samvirkjafélagi EiSaþingliár, EiSaþinghá .. — 100.00 Kr. 785.00 Áður komið........— 0108.00 Samtals Kr. 0893.00 Ungmennafélag íslands þakkar ölluin þessum félögum ágæt- ar undirtektir og drengilegan stuðning. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélags íslands. Pósthólf 406. — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FélagsprentsmiSjan h.f.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.