Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1956, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.07.1956, Qupperneq 3
SKINFAXI 51 inn, vel starfsræktur. Ekki má heldur gleyma viðleitni íþróttafélag- anna á þessu sviði. Ein afleiðing aukinna tómstunda og fjárráða er vaxandi víndrykkja unglinga, sem eru í vexti og þurfa á óbrjál- aðri dómgreind að halda til þess að hafa stjórn á sér, að slysum verði bægt frá og áföllum. Þér spyrjið, herra skrifstofustjóri, hvort spillingin sé í hættu og eigið við, að vissir menn hafi gerzt forsvarsmenn hennar að yðar dómi. Spillingin er því miður ekki í hættu stödd sem skyldi, en æskulýðurvor er í hættu og þörfin er brýn, að þeirri hættu sé bægt frá svo sem framast má verða. Þér gefið í skyn, að félög stofni til skemmtana eins og þegar vikingar fara að heiman, en þó sé tilgangur- inn að byggja hús fyrir og reka menningarstarfsemi, en með rústir liruninna unglinga að grundvelli, er eyðilagðir eru með slíku skemmtanalífi. Ég verð að mótmæla þessu. Þótt misjafnlega takist um skemmtanir, veit ég ekki um þann hugsunarhátt lijá forgöngumönnum æskulýðsfélaga, að þeir telji, að nokkur góður tilgangur geti helgað svo slæmt með- al sem það er að lialda skemmtun, er hlýtur að mis- Sr. Eiríkur J. Kiríksson setur 9. landsmót U.M.F.Í. á Akureyri síðastl. sumar, eina glæsilegustu æskulýðssamkoniu, sem lialdin liefur verið á seinni árum.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.