Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1956, Page 4

Skinfaxi - 01.07.1956, Page 4
52 SKINFAXI takast. Ég viðurkenni, að oft fer verr en skyldi, en ég efast um, að þér gerið yður nægilega grein fyrir við hvað er að stríða. Þér talið um haustviking félaga og lmndsgjöld í húsi Drottins. En Jivað um víking allan ársins hring á helgum stað, þar sem bær Ingólfs Arnarsonar stóð? Mundi allt Arabíu-reykelsi og öll heimsins liöf gera hreina þá peninga suma, er lcoma i ríkisfjárhirzlu vora, eða ná af þeim hlóðþefnum? Hver veit nema þau laun, er ég fæ fyrir að flytja Guðs orð eða þér fyrir frábæra þjónustu í ríkisútvarp- inu, sem lengi mun minnzt verða, séu að nokkru ráns- fengur herkonungsins Bakkusar, er runnið liafa í ríkisfjárhirzluna. Það virðist sýnt, að umrædd skemmtisamkoma mis- tókst. Annars hef ég ,ekki aðstöðu til að dæma í því máli, en stundum verður mér að spyrja sjálfan mig, er unglingum verður eitthvað á: Hver á raunvcrulga sökina? Ég lief flutt guðsþjónustu og þér fluttuð eina af vð- ar snjöllu ræðum á samkomu, þar sem lögregla varð að skerast í leikinn. Heyrt lief ég eftir manni um stað, þar sem reynt er að vanda til skemmtana: „Þangað kem ég aldrei ófullur“. Meun, s,em stundum liafa ekki fengið það uppeldi og aðbúð í æsku, er þjóðfélaginu ber að láta i té, hleypa upp skemmtunum sveitafólks og annarra og setja blett á stað og stund. En ríkið á að sjá um nógu sterka lögreglu, að þess- ir menn séu fjarlægðir. Þeir eru líka oft i kjallar- anum, myndir eru teknar af flöskunum, sem þeir tæmdu, hæli eru reist fyrir þá, er bezt lætur. Menn, sem verða óðir áflogahundar við vín, sýkja auðvitað frá sér og setja blett á samfélagið. En þess ber að gæta, að þeir eru ekki allir byrj,endur í drykkju- skapnum. Þeir hafa margir gengið í drykkjuskapar-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.