Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1956, Side 7

Skinfaxi - 01.07.1956, Side 7
SKINFAXI 55 1 sandgræðilu fyrir 20 árnnt Frh. „Geyst fer sá gamli.“ Sólin heldur göngu sinni áfram vestur bláloftin. Það er komið hádegi. Við spennum hestana frá p'lóginum, teymum þá upp á grasið og vötnum þeim úr tunnu, sem við höfum flutt hingað. Vatn er hvergi hér um slóðir. Svo setjumst við að snæðingi. Það er sælt að fá að leggjast endilangur og hvíla sig í hitanum. — Hitinn verður oft afar mikill á sandinum. Það er blæjalogn og tvíbráin titrar á sandinum, hill- ingar eru líka miklar. Allt í einu sjáum við hvar sand- súla eða rykfleinn rís snögglega upp af sandinum stund- ar langt í burtu og geysist áfram með gríðarhraða. Þetta er hvirfilvindur, sem skrúfar rykið og sandinn í loft upp og dansar með hann út í buskann. Einkenni- legt, hve súlan helzt bein og upprétt og tvístrast ekki. „Geyst fer sá gamli núna,“ segir einn, um leið og hann kemur auga á rykmökkinn. — Þessi gandreið, sem flengist svona um sandinn í dúnalogninu, hefur einhvern veginn fengið það einkennilega heiti, að þar sé skrattinn á yfirreið. „Ekki er sá gamli dauður enn,“ segjum við, þegar strókarnir hefja sig upp og þeysast um. — Og það kennir meira að segja hlýju í rómnum. Annars getur verið nógu óþægilegt að lenda í þess- Þegar stórveldi sem þér leggur út í stríð, á sóknin að vera á lengri viglínu. Þér hefðuð mátt byrja stríðið þegar cr kemur út úr útvarpshúsinu eða jafnvel vest- ar.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.