Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 5
26. þing VMFÍ að Laugum Hafsteinn Þorvaldsson kosinn sambandsstjóri Um Jónsmessuleytið stefndu allmargir ungmennafélagar að austan, sunnan, norðan og vestan til Lauga í Reykja- dal. Þar var 26. sambandsþing Ung- mennafélags Islands haldið dagana 21. og 22. júní. Flestir fengu bjart veður á leiðinni og hlutu náttúrufegurð Norð- urlands í kaupbæti á þingskemmtun- ina. Náttúruguðirnir voru hliðhollir Norðurlandi í vor og landið var fagurt og frítt. Þetta var nokkuð löng leið fyrir suma þingfulltrúa. Rangæingar munu hafa lagt lengsta leið að baki og svo aðrir Skarphéðinsmenn og álíka langt fóru fulltrúarnir frá Suðurnesj- um, en frá þeim landshluta var mjög góð þátttaka á þinginu og fulltrúar frá öllum ungmennafélögunum þar. Rúmlega 50 fulltrúar sátu þingið, auk stjórnarmanna UMFÍ og gesta. Fyrsti þingforseti var kosinn Sigurður Jónsson á Yztafelli og 2. þingforseti Stefán Jasonarson í Vorsabæ. Þingrit- arar voru þeir Þráinn Þórisson, Guð- jón A. Jónsson og Björn Sigurðsson. Fráfarandi sambandsstjóri UMFÍ, sr. Ungfulltráar fyrir ut- an þingstaðinn, en hingið var haldið í héraðsskóianum á Laugum. (Ljósm. Jóh.Sigm.ss.) '3KINFAXI 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.