Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 7
14. LandsmótiS Næsta landsmót UMFÍ var mikið til umræðu á þinginu enda undirbúning- ur skagfirzku ungmennafélaganna begar hafinn. Stefán Petersen, vara- formaður UMSS og formaður lands- mótsnefndar flutti ágætt erindi um undirbúning og skipulagningu móts- ins. Einnig höfðu skagfirzku fulltrúar- nir myndasýningu af íbróttasvæðum og mannvirkjum á Sauðárkróki, þannig að aðstæður yrðu öllum sem ljósastar. Heiðursfélagar Tveir af eldri ungmennafélögunum, sem um áratugaskeið hafa gengt for- ystuhlutverki í samtökunum, voru kosnir heiðursfélagar á binginu. Það voru beir Sigurður Greipsson í Hauka- dal og Eiríkur J. Eiríksson á Þingvöll- Um. Þeirra beggja er getið sérstak- lega á öðrum stað hér í blaðinu. Stjórnarkjör Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi, var kosinn sambandsstjóri UMFl í stað Eiríks J. Eiríkssonar. Aðrir í stjórn voru kosnir: Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki; Gunnar Sveinsson, Kefla- vík; Sigurður Guðmundsson, Leirá og Valdimar Óskarsson, Reykjavík. I varastjórn voru kosnir: Pálmi Gíslason, Kópavogi; Óskar Ágústsson, Laugum og Sigurður Helgason, Lauga- gerðisskóla. Helztu samþykktir þingsins eru birtar aftur í þessu blaði. NÝR SAMBANDSSTJÓRIUMFÍ Hinn nýkjörni sambandsstjóri UMFÍ, Haf- steinn Þorvaldsson er fæddur 28. apríl 1931. Hann hefur að baki langa reynzlu í félags- málum, því hann byrjaði þegar á unglings- aldri virkt starf í ungmennafélagshreyfing- unni, og var kosinn formaður Umf. Vöku í Arnessýslu aðeins 19 ára gamall og gegndi því starfi samfellt í 11 ár eða þar til hann fluttist að Selfossi árið 1961. Hann var for- maður Umf. Selfoss 1962—1963, en þá var félagið reist úr dái og félagið er nú með öfl- ugustu ungmennafélögum landsins, eins og kunnugt er. Þá hefur Hafsteinn verið ritari Héraðssambandsins Skarphéðins samfellt frá árinu 1960. I æskulýðsréði Selfoss hefur hann átt sæti frá 1962 og í fjölmörgum nefndum þar í bænum s.s. félagsheimilanefnd og íþróttanefnd. Sambandsstjóra UMFÍ mun heldur ekki veita af góðu félagslegu veganesti, því það er ekkert launungarmál, að hins nýja sambands- stjóra og stjórnar hans bíða mörg og erfið verkefni úrlausnar. Skinfaxi óskar sambandsstjóranum og allri stjórn UMFÍ brautargengis og allra heilla í starfi. SKINFAXI 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.