Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 10
unnið hefur mikið og óeigingjarnt starf. Við höfum í ár mjög dugandi þjálfara, Ólaf Unnsteinsson, sem náð hefur ágætum árangri í starfi sínu. I sundinu er mikilla framfara að vænta eftir tilkomu sundlaugarinnar í Kópa- vogi og sundþjálfun er einnig að Varmá í Mosfellssveit. Knattspyrna er æfð í flestum félögum í UMSK með góðum árangri. Breiðablik (UBK) er þar fremst í flokki og um það bil að vinna sig upp í fyrstu deild. Glíma er einnig æfð hjá UBK og Stjörnunni. Handbolti í 4 félögum og körfuknatt- leikur hjá UBK. — Er fjárhagurinn ekki erfiður eins og víðar? — Jú það er alltaf erfitt að ráða fram úr því. Sambandið fær nokkurn styrk frá öllum sveitarfélögunum og einnig úr sýslusjóðum Gullbringu- sýslu og Kjósasýslu. Þessir aðilar eru aðalstyrkjendur okkar f járhagslega. — Ertu ánægður með Héraðshátíð ykkar í Saltvík í sumar? — Já, ég tel hana góða byrjun. Hlutverk hennar er að efla félagslífið, tengja saman félögin þannig að unga fólkið kynnist í keppni og leik. Við vorum óheppnir með veður, en samt tókst þetta vel. Skemmtunin um kvöldið fór prýðilega fram. Þar sá ekki vín á nokkrum manni, og þannig skemmtanir viljum við halda. — Eru fleiri þættir í starfi UMSK, sem þú vildir minnast á ? — Starfið er fyrst og fremst íþrótta- starfið og svo viðleitni okkar til að halda uppi góðu skemmtanalífi ýmis- konar. Þá höfum við haldið bridgemót með góðum árangri. — Það hefur borið talsvert mikið a UMSK á íþróttasviðinu í sumar. Verð- ur framhald á því? — Já, það hafa orðið góðar fram- farir. En vandi fylgir vegsemd hverri, og velgengni okkar í sumar kallar a enn meira starf í framtíðinni, ef ekki á að fara til ónýtis það sem byggt hefur verið upp. Þennan myndarlega hóp skipa sigurvegarar UMSK í frjólsíþróttum á Lands- mótinu í fyrra. Frá vinstri: Trausti Sveinbjörnsson, Kristín Jónsdóttir, Þórð- ur Guðmundsson, Arndís Björnsdóttir, Karl Ste- fánsson og Ina Þorsteins- dóttir (Ljósm. Sig. Geir- dal). 10 SKINFAXI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.