Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 13
Stefán Ágústsson Vngt íélag í vaxandi byggðarlagi íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi er eitt yngsta félagið innan UMFÍ, stofnað 24. apríl 1967. Stefán Ágústs- son, gjaldkeri félagsins, hefur unnið að uppbyggingu þess frá byrjun, og leitaði Skinfaxi frétta hjá honum um starfsemi Gróttu. — Hver voru tildrög stofnunar félagsins, Stefán? — Þegar byggðin tók að vaxa hér á Nesinu, kom þörfin á skipulögðum félagsskap fyrir unga fólkið- Strákamir voru byrjaðir knattspyrnuæfingar, áhuginn var fyrir hendi, og hreppsfé- lagið vildi stuðla að stofnun iþrótta- félags og styrkja starfsemi þess. — Og hvernig hefur félaginu vegn- að? — Stofnendur voru 70 og 80; þeim hefur fjölgað jafnt og þétt síðan og eru orðnir tvöfalt fleiri nú. Við byrjuðum með kornunga stráka í knattspyrn- anni, en í ár vorum við með í Islands- mótinu í 3., 4. og 5. flokki. Meistara- flokkur er því skammt undan. Starf- semi félagsins er annars í þrem deild- urn: Knattspyrnu-, handknattleiks- °g badmintondeild. Auk þess eru byrj- aðar æfingar í frjálsum íþróttum og SKINFAXI höfum við þar notið góðrar aðstoðar UMSK. Við stefnmn hka að því að auka félagsstarfið og gera það fjöl- breyttara, t.d. með skákiðkun o.fl. — Hvernig er starfsaðstaða félags- ins? — Hún fer stöðugt batnandi. Hér er risið eitt bezta íþróttahús landsins og framkvæmdir eru að hefjast við nýjan íþróttavöll á Valhúsahæð. Þá má geta þess, að byrjað er að steypa upp fé- lagsheimili, sem Grótta er aðili að og mun fá þar góða aðstöðu til félags- starfs. Félagið hafði 21 tíma á viku til æfinga í íþróttahúsinu s.l. vetur, og þótti sumum bjartsýni að ráðast í slíkt. En áhuginn var svo mikill að þessir tímar nægðu ekki, og í vetur fáum við 27 tíma. — Og hvað um framtíðina? — Við erum mjög bjartsýnir hér. Sveitarfélagið hefur veitt okkur góðan stuðning bæði beint og óbeint og áhugi er mikill hjá unga fólkinu. Seltjarnar- nesið er gamalt byggðarlag en fær nú skipulagða uppbyggingu á öllum svið- um. Það er skemmtelegt og áhugavekj- andi að vera með í því að byggja upp íþrótta- og félagsstarfið á slíkum stað. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.