Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 33

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 33
Spurningakeppni ungmennaíélaganna Spurningakeppni hefur verið vinsæl og vel heppnuð skemmían hjá ungmenna- félögunum víða um land. Hér koma frásagnir af nokkrum þeirra. USVH Af 7 sambandsfélögum í Vestur-Húna- vatnssýslu tóku 5 þátt í keppninni. Fé- lögin sem kepptu voru: Umf. Dagsbrún, Hrútafirði; Umf. Grettir, Miðfirði; Umf. Kormákur, Hvammstanga; Umf. Reykjaskóla, nemendafélag skólans og Umf. Víðir, Víðidal. Hvert lið fékk 10 spurningar til úr- lauslausnar, en margar þeirra voru í fleiri liðum. Dómari í keppninni var Ólafur Kristánsson skólastjóri Reykja- skóla. Keppnin fór fram á 3 samkomum er USVH gekkst fyrir. Hin 1. var haldin Aðspurður sagði Höskuldur að hann teldi að hér hefði meku starfi verið hrundið af stað og þyrfti að efla það í framtíðinni. Til þess að hægt væri að starfrækja slíka stofnun með lágmarks- kostnaði fyrir þátttakendur, þyrfti nýt- ingin að vera sem bezt. En til þess að það megi takast verða íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd að skipuleggja sumarstarfsemi sína ræki- lega fyrirfram, þannig að hægt sé að velja sér tíma til æfinga á Laugarvatni án þess að það rekist á íþróttamót eða aðra athafnasemi viðkomandi aðila. í Ásbyrgi Miðfirði þ. 20. marz, sú næsta í Reykjaskóla þ. 29. marz og úr- slitakeppnin var síðan í Víðihlíð síð- asta vetrardag 23. apríl og var þá dans- leikur að lokinni keppni. Til úrslita kepptu lið Umf. Dags- brúnar og Umf. Kormáks, og sigraði Umf. Dagsbrún. Lið Umf. Dagsbrúnar var þannig skipað: Þorsteinn Jónasson Oddstöðum, Þórarinn Þorvaldsson Þóroddsstöðum og Margrét Guð- mundsdóttir Reykjaskóla. Þátttökufélögin skiptust á um að sjá um skemmtiefni á samkomunum, var það hið fjölbreyttasta m.a. söngur, upplestrar og leikþættir. Allar sam- komurnar voru fjölsóttar og fóru vel fram. Liðið sem sigraði hlaut í verðlaun skoðunarferð til Grænlands með Flug- félagi Islands. Var þessi verðlaunaveit- ing í samvinnu við HSÞ og UMSS og var sú ferð farin um mánaðamótin júní-júlí. Ólafur B. Óskarsson SKINFAXI 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.