Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 38
árum. Þingið ályktar að minnkandi geta í- þróttasjóðs til þess að styrkja stofnkostnað íþróttamannvirkja dragi úr eðlilegum vexti íþróttaiðkana. Þingið samþykkir því að skora á Alþingi að hækka framlag til íþróttasjóðs við afgreiðslu næstu fjárlaga í 20 millj. kr., svo hægt verði fyrir sjóðinn á næstu 4-5 árum að greiða „vangreidda þátttöku“ í full- og hálfgerðum íþróttamannvirkjum og hafið að styrkja ný nauðsynleg íþróttamannvirki, samkvæmt framkvæmdaáætlun. SKÝRSLUR FÉLAGA OG SAMANDA Þingið ályktar að ýtarlegar og nákvæmar skýrslur um störf sambadsaðila séu starfsemi ungmennafélaganna nauðsynleg heimildar- gögn. Um leið og þingið þakkar batnandi skýrslur, samþykkir það að vekja athygli sambandsaðila á, að í skýrslunum séu skrár yfir félög og formenn þeirra, félagatal og iðk- endatal ásamt yfirliti yfir hverja þá starf- semi, sem félög eða sambönd annast. NORRÆNA SUNDKEPPNIN Þingið ályktar að Norræna sundkeppnin sé árangursrík aðferð til þess að minna þjóðina á sundlaugar og iðkun sunds, og treysta þannig og efla sundgetu hennar. Þingið skor- ar því á iandsmenn alla að iðka sund og reyna sundgetu sína með þv£ að synda 200 metr- ana Þá hvetur þingið alla sambandsaðila til að taka framkvæmd keppninnar virkum tökum. STARFSÍ ÞRÓTTAKENN SL A Þingið felur væntanlegri sambandsstjórn að útvega hið fyrsta leiðbeinendur í starfsíþrótt- um, sem ferðast gætu milli sambandsaðila og veitt tilsögn í sem flestum greinum starfs- íþrótta. Þar sem um er að ræða greinar af hinum margþætta starfsvettvangi, er mjög líklegt að þessi leiðsögn geti farið fram á öll- um tímum ársins_ Þá vill þingið hvetja til þess að samtökin verði vel vakandi um fjöl- breytni á þessum vettvangi og taki nýjar keppnisgreinar til meðferðar. Hafsteinn Þorvaldsson, sambandsstjóri í ræðustóli á 26. þinginu. (Ljósm. Jóh. Sigm.) MENNINGARLEGAR SKEMMTANIR 26. sambandsþing UMFÍ haldið að Laugum í S.-Þing. 21. og 22. júní, lýsir ánægju sinni yfir vel heppnuðu samkomuhaldi héraðssambanda og einstakra ungmennafélaga Má þar nefna: Sumarhátíðir, héraðsmót, spurningakeppnir, unglingadansleiki o. fl. Þingið leggur áherzlu á, að sambandsaðilar vandi sem mest undir- búning og framkvæmd alls samkomuhalds, og hafi í huga að koma til móts við skemmtana- þörf ungs fólks á öllum tímum árs. Þá verði reglusemi jafnan í heiðri höfð á öllum sam- komum ungmennafélaganna og einskis látið ófreistað til þess að ná því takmarki. LÖGGJÖF UM ÆSKULÝÐSMÁL 26. sambandsþing UMFÍ beinir þeim tilmæl- um til menntamálaráðherra, að frumvarp um æskulýðslöggjöf fái afgreiðslu hið fyrsta. UM ÍÞRÓTTAKENNARASKÓLANN 26. sambandsþing UMFÍ ályktar að íþrótta- kennaraskóli Björns Jakobssonar og íþrótta- kennaraskóli íslands hafi lagt mikilsverðan grundvöll að heilladrjúgu íþróttalífi þjóðar- innar. Þingið samþykkir því að skora á ríkis- stjórn Islands og þá sérstaklega menntamála- ráðherra að leggja frumvarp það á breyting- um á lögum skólans, sem unnið var í nefnd 1964-1967, fyrir næsta reglulegt alþing og fá það afgreitt sem lög á því þingi. 38 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.