Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Side 3
hverjum sönnum sjómanni. Það ætti því aö mega búast við því
af hverjum sjómanni, aö hann hugsaÖi um trúmál og reyndi aö
komast þar aö niöurstööu.
Þær niöurstööur, sem menn hafa komizt aö á UÖnum öldum,
eru margar og harla ólíkar. Um hverja einustu af spurningun-
um, sem ég lagÖi fram, hafa veriö ritaöar margar bækur. En ég
er sannfæröur um, aÖ þótt týnt væri saman allt þaÖ viturlegasta
ein örstutt helgisaga frá liönum öldum. Hún er einskonar
samanþjappaöur kjarni dýrmætra staöreynda, sem áreiöan-
lega hafa gerzt og eru alltaf aö gerast. Þess vegna er
hún sígild táknmynd þess, sem þúsundum manna víösvegar um
heiminn hefir reynzt vera svar við sínum þýðingarmestu spurn-
ingum. Þessi saga, sem ég hér á viÖ, er jólafrásagan í Lúkasar-
guöspjalli. Innan skamms fer hinn kristni heimur aÖ rifja upp
fiyrir sér þessa einföldu og fögru mynd.
Virtu nú myndina fyrir þér.
Skipiö þitt, jörðin, er nóttu lijúpuö. Þér verður hugsaö til
þess myrkurs, er nú umlykur blóöi stokkna jörð og blóöi litaöan
sjó — myrkurs syndar og haturs í huga mannanna. En allt i
einu sést Ijós af himni og söngur englanna berst þér aö eyrum.
Þaö er til bjartur, ósýnilegur heimur, sem umlykur jörðina.
Það er allt í einu landsýn á báöar hliðar. Tilvera þessa heims
hefir sannast með mörgum atvikum úr lífi Krists, með upprisu
hans fyrst og fremst. Og alltaf, þegar dofnaði yfir trú manna
ina aö nýju til. — En i birtu hins æðra heims opinberast elska
og umhyggja hans, sem stýrir skipi þínu og markar leið þess. GuÖ
er kærleikur, sem elskar alla, hvern einasta farþega á fleyi jarð-
ar. En i lágum fjárhúskofa, þar sem litið barn hvilir i jötu, þar
Ijómar elska hans til þeirra, sem á jöröinni ferðast. Sá blær friö-
ar og ástúöar, sem ávallt fylgir jólunum, sýnir, áð liamingjunnar
er aö leita i guðs-riki þvi, sem er hiö innra með mönnunum. En
miödepill myndarinnar er barnið i jötunni. í Kristi sjáum við allt
þaö, sem um var spurt, kærleika guös til mannanna, kærleika
manns til bræöra sinna, æösta takmark lifsins, fyrirheit eilifð-
arinnar, hina æöstu þekkingu á eðli lífsins.
Það er siöur að bjóða gleðileg jól. Sá siður grundvallast á
þeirri staöreynd, að öll sönn jól eru gleðileg, einmitt af þvi að
þau leysa þá gátu, sem mest er undir komiö. Sá, sem lifir sönn
jól, er likur sjómanni, sem er öruggur á ferð sinni, af þvi aö
hann getur treyst þeim, sem ferðinni stjórnar, og veit, að leiðin
liggur að lifsins höfn.