Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Side 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Side 12
Að flytja sýningarmuni (Þránd- heimssýn.) 1909 ................ — 235.00 Að kynnast fisksölu á Spáni og Ítalíu 1909 ...............! . — 600.00 Að kynnast fiskþurrkunarhúsum erlendis 1912 .................. — 250.00 Að sækja fiskveiðasýningu í Kaupmannahöín 1912 ............. — 800.00 Að greiða ferðakostnað (fiski- matsmenn) 1922 ................. — 2500.00 Samtals kr. 7685.00 Styrkir veittir námsmönnum: Pálmi Hannesson 1924—’26 .... kr. 5000.00 Árni Friðriksson 1927 ......... — 1000.00 Jóhannes Sigurðsson 1928 ...... — 1600.00 Ólafur Sigurðsson 1929 ........ — 2000.00 Garðar Þorsteinsson 1931—’33 . . — 3600.00 Samtals kr. 13200.00 bank“ í Kaupmannahöfn. Samningur um lán- tökuna, milli ísl. ríkisstjórnarinnar og bankans, var gerður 27. des. 1930. — Lánið var að fullu greitt á árinu 1941. Var sjóðurinn þá orðinn skuldlaus út á við, eins og þriðja taflan ber með sér. tjtlánastarfsemin. Eftirfarandi yfirlit sýnir útlánastarfsemina, þ. e. hve miklu útlánin hafa numið af eignun- um á 5 ára fresti síðan 1910. Árslok Útlán Bankainnist. < 1910 68.1% 31.9% 1915 68.6— 31.4— 1920 20.9— 79.1— 1925 62.3— 37.7— 1930 52.8— 47.2— 1935 71.6— 28.4— 1940 75.9— 24.1— 1941 62.6— 37.4— Ýmiss kostnaður er aðallega starfrækslu- kostnaður. Þessi kostnaður var lítill og jafn fram til 1930, að starfsemi sjóðsins var aukin og hann komst undir stjórn Útvegsbankans, en þá hækkaði hann strax allverulega. Árið 1922 er ýmiss kostnaður töluvert hærri en ella. Það ár eru innifaldar í kostnaðinum kr. 1600.00, gengismunur á seldum ríkisskuldabréfum. Efnahagur. Við þriðju töfluna, efnahagsyfirlit Fiskveiða- sjóðs, þarf ekki miklar athugasemdir að gera. Tekjuafgangur sjóðsins nam kr. 3760613.24 yf- ir allt tímabilið (1907—’41), hrein eign sjóðs- ins í árslok 1941 var því, að meðtöldu hinu upp- haflega stofnfé, kr. 3860613.24. Síðan 1938, að veðtryggingasjóður var lagð- ur niður (en hann nam í árslok 1937 kr. 17228.95), hefir hrein eign sjóðsins skipzt þannig á milli stofnsjóðs og varasjóðs: Árslok Stofnsjóður þús. kr. % Varasjóður þús. kr. % 1938 1307.4 86.9 197.5 13.1 1939 1518.1 86.9 228.7 13.1 1940 1954.8 88.0 267.3 12.0 1941 3547.2 91.9 313.4 8.1 Fram að 1930 starfaði sjóðurinn eingöngu með eigin fé, en á því ári var tekið 1 milj. danskra kr. lán hjá „Den Danske Landmands- Yfirlitið sýnir, að mjög hefir dregið úr út- lánastarfsemi sjóðsins um 1920, og að hún hefir orðið mest 1940, af þeim árum, sem tilgreind eru. Árið 1920 námu útlánin aðeins um 21% af eignunum, en um 76% árið 1940. — Tölurnar virðast. benda til þess, að sjóðurinn hafi alltaf getað fullnægt eftirspurninni eftir lánum, inn- an þeirra takmarka, sem starfsemi hans hefir verið sett með löggjöfinni. Á árunum 1932—’41 hafa verið veitt lán úr sjóðnum, sem hér segir: Tala lána: Lánsupphæð í þús. kr.: Kaupst. Sýsl. Samt. Kaupst. Sýsl. Samt. 1932 7 15 22 149.5 171.7 321.2 1933 8 9 17 155.1 107.9 263.0 1934 5 13 18 46.3 146.9 193.2 1935 11 14 25 166.5 128.8 295.3 1936 14 7 21 280.7 50.4 331.1 1937 3 4 7 34.0 13.2 47.2 1938 11 11 22 165.3 127.7 293.0 1939 15 20 35 248.6 255.2 503.8 1940 12 27 39 109.4 477.3 586.7 1941 11 24 35 316.6 465.8 782.4 Samt. 97 144 241 1672.0 1944.9 3616.9 Lánveitingarnar hafa skipzt þannig eftir kaupstöðum og sýslum yfir tímabilið frá 1. jan. 1931 til 31. des. 1941. 12 V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.