Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Side 57
— Jú, ég er einmitt svona.
— Ekki gagnvart góðum bekkjarbróður!
—- Jú.
— Segjum þá fimmtíu!
— pii fœrð ekki einn eyri framar!
— Tuttugu og fimm krónur greiða að vísu ckki
fram úr erfiðleikunum, en það er þó lijálp!
— J>ú kemur ekki hér oftar. Ég hefi hjálpað þér
svo oft, að nú hœtti ég!
— En gagnvart bekkjarbróður getur maður ekki ..
— það er nú atriði sem gaman væri að komast til
liotns í, hve lengi menn halda áfram að vera skólíi-
bræður hér í lífinu ....!
—. Slíku getur þó aldrei verið lokið!
—• Hver segir það? Beinlínis skilið, er því lokið
strax og maður hverfur úr skóla, en hjá flcstum varir
það þó einliverju lengur, en einhver takmörk hljóta
þó að vera fyrir því!
— Hve mörg ár ættu, að þínu áliti, að líða, áður
en þessum, vægast, sagt óeðlilegu takmörkum vrði
náð .... ?
— Hver segir, að slíkt, takmarkaðist af órafjölda?
— Hverju þá?
— Ég gæti til dæmis hugsað mér takmörkin við
þúsund krónur!
— Nú svoleiðis ....
- Og þessum takmörkum náðir þú, síðast er þú
komst hér!
— Ég hefi nú ekki svo nákvæmt reikningshali'
með ....
— Nei, en það liefi ég. Mér er ekki kunnugt um hve
þ essi skólaganga þín hefir kostað foreldra þína, en
mig hefir hún kostað nókvæmlega eitt þúsund króu
ur!
— pað er nú nóttúrlega ekki svo lítið ....
— Nei, það er mikið, sér í lagi þegar maður athug-
ar það, að við vorum tuttugu og fimm saman í bekk,
og að hinir hafa nákvæmlega sarna fjórhagslegan
rétt og þú gagnvart mér ....!
— Eigum við að segja — tíu krónur .... ?
— Nei, þú færð alls ckkert. Lánstraust þitt er þrotið!
— Svona miskunnarlaus getur þú ekki verið,
Mummi ....!
— Ég vil benda þér á, að fró í dag höfúm við okki
gengið í skóla saman, og héðan af hefir þú ekkert
leyfi til að ávarpa mig „Mummi“!
— Á ég þá að ávarpa þig, hr. framkvæmdastjóri
Guðmundur Pólsson .... ?
—• Já, er það ekki tilhlýðilegast, þar sem nafn mitt
og staða er það?
— Hugsa sér, að slíkar breytingar gætu skeð á
milli okkar ....!
— Mér virðist, sjálfum að það hafi gengið nokkuð
langt, og ég var, á sínum tíma, að hugsa um að stað-
næmast við fim.ni hundruð krónur ....!
— það er sórt, að missa skólabróður á þennan
hátt ....!
— það er það!
— Annars finnst mér, að þú hefðir vel getað beðið
þennan tíma.....!
— Hvaða tíma?
— Eg á nú ekki svo iangt eftir ólifað ....!
V í K I N G Ú R
— JréT lítið þó sannarlega hraustlega út ....!
— Eigum við að þérast .... ?
— Já!
— það er sárt .... mér líður illa!
— það líður frá!
— Fimm krónur .... ?
— Nei!
— En ef ég nú dæi, þá mundir þú þó senda blóm-
sveig á látinn skólabróður, ekki satt?
— Jú, víst, mundi ég gera það.
— Fínan blómsveig .... ?
— Laglegan svcig!
— Laglegur sveigur kostar ekki minna en fimm
krónur!
— Ég býst ekki við því.
— Að?
— Að þér borguðuð mér fimm krónur núna, on
senduð þess í stað engan blómsveig þegar . ... ?
— En væri þá ekki hægt að ... . ?
— Jú, það getur verið nokkur sanngirni í því,
liérna hafið þér fimm krónur, og verið þér svo sæiir,
Guðjón ....!
(Lauslega snúið úr dönsku). H. E.
Síldarútvegsnefnd ug Síhlnrvcrk-
Niiiiájiir ríkisins slvrkja
SjómuiinnliiMinilii)
Síldarútvegshefnd og Síldarverksmiðjur ríkisins
hafa nýlega styrkt Sjómanna- og gestaheimili Siglu-
fjarðar m.iög myndarlega.
Veitti Síldarútvegsnefnd heimilinu kr. 1000.00 styrk,
en ríkisverksmiðjurnar kr. 2000.00.
Fjái’hæðir þessar hafa að sjálfsögðu komið í mjög
góðar þarfir vegna mikils kostnaðar við aðgerð þá
á húsinu, sem fram fór s.l. vetur og að mestu er enn
í skuld.
En þó er meira vert um þá viðurkenningu og góða
skilning, sem þessar stofnanir hafa mcð þessu sýnf
starfsemi sjómannaheimilisins. Og felst í því mikils-
verð hvatning, að efla svo starfsemina, að hún megi
verða til sém mestra Iieilla fyrir sjómannastéttina
og um leið Siglufjarðarbæ og auk þess einn liður í
menningarstarfi þjóðarinnar.
1. véls(jéra vantar
víð síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði. —
Listhafendur sendi umsóknir sínar ásamt upp-
lýsingum um menntun og reynslu, til verk-
smiðjanna á Siglufirði fyrir 15. janúar næst-
komandi.
SÍLDARVERKSMIÐJUR
RlKISINS.
57