Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Side 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Side 58
Herra ritstjóri! I niunda tölublaði „Víkings" birtist athugasemd og svar frá Sæmundi E. Ólafssyni, við ummælum min- um uni útvarpið frá Sjómannadagshátíðahöldunum á íþróttavellinum í sumar. Mig langar til að svara þessu nokkrum orðum, og vænti, góðfúslega, rúms i blaðinu fyrir línur þessar: Ég vil þá fyrst þakka hr. Sæm. E. Ólafssyni fyrir svar lians, þar sem gcrð er grcin fyrir, liverjir höfðu með val þularins að gera, og þar með beint frá út- varpsráði þcirri óánægju sem ég vcit aö ntargir sjó- menn báru í brjósti að loknu umræddu útvarpi. það eru víst nógu margar lmúturnar samt, sem því hátt- virta ráði eru sendar. þá vil ég snúa mér að ummælum S. E. Ó. um þulinn, og álit lians um starf þula almennt. Eg er algerlega sammála lionum um það, að þessi þulur, sem mun vera Pétur Pótursson, muni vera vinsæll meðal hlustenda, og mitt persónulega álit er það, að við fréttalestur er hann mun skemmtilegri en þeir aðrir, sem við það fást nú, í ísl. útvarpinu. En S. E. Ó. virðist ekki gcra sér grcin fyrir, í livei ju þularstarfið er fólgið, og hverjum hæfileikum maður, sem valinn er í slíkt hlutverk, þarf að vera búinn. það er ekki nóg að raddgæði, góður framburður og allvíðtæk menntun sé fyrir hendi, heldur þarf þulur- inn cinnig að gcta unnið sjálfstætt, geta komið vel fyrir sig orði, vera glöggur ó bluti og viðburði, og geta lýst þei msvo, að það vei'ði sem bezt lifandi fyrir hlustandanum. Við erlendar útvarpsstöðvar starfa þuliir sem sérstaklega eru valdjr til að vinna við útsendingar frá útihátíðum, íþróttamótum og öðru þ. u. 1., cn þar sem við okkar ísl. útvarp vorður, af eðlilegum ástæðum, að fakmarka starfsmanna- fjölda, þá verða okkar þulir að vera sem mest al- liliða, og val þeirra cðlilega að fara eftir því. En livað um það, þessii- eiginleikar virðast, eftir ummælum S. E. Ó. að dæma, vera að mestu leyti aukaatriði livað þulum þeim, sem undir stjórn hans eiga að vinna, við kemur. Helzfi ciginleiki þeirra virðist eiga að vcra, að þegja. það er auðvitað nauð- synlegt að hann kunni það og geri á réttum augna- blikum, og láti ekki allt fjúka, sem honum kemur í hug, ekki síst nú á tímuin, þegar svo ströng fak- mörk eru fyrir því, um hvað má tala i útvarp, vegna hernaðaraðgerðanna. En að þegnarnir eigi að taká mikinn meirihluta þcss tíma sem þulurinn er við hljóðnemann, til þess að lýsa athöfnum samkomunnar fyrir hlustendum. það get ég ckki ímyndað mér, að sc alvarleg skóðun S. E. O., og sé svo, þrátt fyrir allt, þá er áreiðan- legt að hann er einn á bát með þá meinloku. jtegar hann finnur svo þessari ákvörðun sinni stað í því, að þar með verði útilokað „slúður", sem síðar verið „notað af hlustendum sem beztu vitleysur árs- ins“, þá vil ég aðeins benda honum á það, að sumum mönnum er það eiginlegt, að snúa út úr og vinda þannig til töluðu orði, að valdi brosi. Einnig mætti og benda lionu má það, að með þessari ráðstöfun sinni á starfi þularins á nefndri samkomu, hefir liann sligið stórt spor til að koma á laggirnar einni af beztu vitleysum ársins, því óneitanlega cr þögul útvarps- s nding frá útihátíð dálítið kátbrosleg. I Ameríku hafa þeir notað slíkt til auglýsinga um gæði hljóð- lausra íátvéla. þar með ekki fleira um þetta mál. Orri. ★ Vestmannaeyjum, 5. október 1942. Herra ritstjóri! Um leið og ég sendi yður þessar tvær litlu myndir, sem ég kalla „Kunningjarnir á sjónum", jneð ósk um að þær geti oi'ðið yður að einhvei'jum notum, langai' mig að leggja fyrir yður spurningai', og vonast eftir svari í hlaði yðar við tækifæi-i. 1. Hve langan siglingatíma þarf til þess að fá inn- töku á hið meii'i-fiskimannapróf? 2. Á hve stói'u skipi þarf maðui' að vei'a þennan tíma? 3. Er nægilegt að hafa vei'ið skipstjóri á t. d. 20—30 tonna mótorbát? 4. I-Ivei's vegna er lögð svo mikil áheizln L lslenzku í sjómannaskólanum? 5. Hvað er lægsta einkunn, sem hægt er að sleppa með til að ná prófi? Með fyrirfram þökk íyrii' svöi'in. Sjómaður. ★ „En livað þú ert feiminn", sagði fálleg stúlka við ungan pilt. ,.Já“, sagði hann, „ég líkist föður niínum". „Var faðir þinn feiminn?" „Var liann feiminn — já. — Mamma segii', að ef pabbi hefði ekki vei-ið svo skratti feiminn, hefði ég verið fjórum árum eldri11'. 58 VIKINGIJn

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.